
Sport
Egyptar unnu A-riðilinn
Egyptar tryggðu sér í dag sigur í A-riðli Afríkukeppninnar í knattspyrnu þegar liðið vann góðan sigur á Fílabeinsströndinni 3-1. Marokkó gerði markalaust jafntefli við Líbíu og því eru Marokkómenn fallnir úr keppni. Þetta þýðir að Egyptaland og Fílabeinsströndin komast áfram upp úr riðlinum.
Fleiri fréttir
×