Mikil gleði í herbúðum Wigan 25. janúar 2006 16:00 Paul Jewell hefur náð ótrúlegum árangri með Wigan í vetur NordicPhotos/GettyImages Paul Jewell, knattspyrnustjóri Wigan, segir að lið sitt eigi það fyllilega skilið að vera komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir frækinn sigur á Arsenal í gærkvöldi. "Við áttum skilið að komast áfram og ég er mjög ánægður fyrir hönd stórnarinnar og stuðningsmanna okkar. Við áttum fullt af tækifærum í leiknum og mér fannst sem við hefðum átt að fá nokkrar vítaspyrnur, en við erum Wigan og þeir eru Arsenal, þannig að maður getur líklega ekki búist við að fá þessa hluti," sagði Paul Jewell. Stjórnarformaður félagsins, Dave Whelan, sem fótbrotnaði í úrslitaleiknum í enska bikarnum sem leikmaður árið 1960, sagði að sigurinn í gær hefði verið besta stund sín í knattspyrnunni síðan þá. "Þetta var besti dagur sem ég hef upplifað síðan 1960. Við áttum að fá tvö hrein og klár víti í leiknum, en mér fannst við vera alveg jafn góðir og Arsenal. Þetta er sannarlega stór stund fyrir Paul og strákana í liðinu, þeir áttu þetta fyllilega skilið," sagði Whelan. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Paul Jewell, knattspyrnustjóri Wigan, segir að lið sitt eigi það fyllilega skilið að vera komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir frækinn sigur á Arsenal í gærkvöldi. "Við áttum skilið að komast áfram og ég er mjög ánægður fyrir hönd stórnarinnar og stuðningsmanna okkar. Við áttum fullt af tækifærum í leiknum og mér fannst sem við hefðum átt að fá nokkrar vítaspyrnur, en við erum Wigan og þeir eru Arsenal, þannig að maður getur líklega ekki búist við að fá þessa hluti," sagði Paul Jewell. Stjórnarformaður félagsins, Dave Whelan, sem fótbrotnaði í úrslitaleiknum í enska bikarnum sem leikmaður árið 1960, sagði að sigurinn í gær hefði verið besta stund sín í knattspyrnunni síðan þá. "Þetta var besti dagur sem ég hef upplifað síðan 1960. Við áttum að fá tvö hrein og klár víti í leiknum, en mér fannst við vera alveg jafn góðir og Arsenal. Þetta er sannarlega stór stund fyrir Paul og strákana í liðinu, þeir áttu þetta fyllilega skilið," sagði Whelan.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira