Sex leikir eru á dagskrá í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Skallagrímur tekur á móti toppliði Njarðvíkur, Hamar/Selfoss mætir Snæfelli, botnlið Hauka fær Grindvíkinga í heimsókn, Þór mætir Hetti, Keflavík tekur á móti ÍR og KR fær Fjölni í heimsókn. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15.
Heil umferð í kvöld

Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti



Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti


„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti
Fleiri fréttir
