Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð 1. desember 2006 14:00 Gunnar segir breytingarnar, „um það bil næstum því að detta inn“. „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. Nú stendur til að efla starfsemi Tjarnarbíós, bæta og breyta húsnæðinu á ýmsan hátt. Gera á betri aðstöðu fyrir leikhópa baksviðs, og í skýrslu um framtíðarsýn á húsinu kemur fram að gera eigi það, „tæknilega fullbúið fyrir leik-, dans- og kvikmyndasýningar“. „Við köllum þetta Masterplan,” segir Gunnar, en ekki er enn búið að fullfjármagna framkvæmdirnar. „Við fengum smá pening frá ríkinu og núna erum við í umræðum við Menningar- og ferðamálaráð.“ Fái áætlunin að ganga eftir má með sanni segja að menningarlíf borgarinnar eflist til muna. Ekki hefur verið rekið grasrótar kvikmyndahús í Reykjavík síðan Fjalarkötturinn var og hét og með tilkomu betri aðstöðu mun gatan fyrir sjálfstæða leikhópa aldrei hafa verið jafn greið. „Þetta er svona um það bil, næstum því að detta inn,“ segir Gunnar að lokum en ekki hefur endanleg ákvörðun verið tekin hjá eiganda hússins, en það er Reykjavíkurborg. Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
„Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. Nú stendur til að efla starfsemi Tjarnarbíós, bæta og breyta húsnæðinu á ýmsan hátt. Gera á betri aðstöðu fyrir leikhópa baksviðs, og í skýrslu um framtíðarsýn á húsinu kemur fram að gera eigi það, „tæknilega fullbúið fyrir leik-, dans- og kvikmyndasýningar“. „Við köllum þetta Masterplan,” segir Gunnar, en ekki er enn búið að fullfjármagna framkvæmdirnar. „Við fengum smá pening frá ríkinu og núna erum við í umræðum við Menningar- og ferðamálaráð.“ Fái áætlunin að ganga eftir má með sanni segja að menningarlíf borgarinnar eflist til muna. Ekki hefur verið rekið grasrótar kvikmyndahús í Reykjavík síðan Fjalarkötturinn var og hét og með tilkomu betri aðstöðu mun gatan fyrir sjálfstæða leikhópa aldrei hafa verið jafn greið. „Þetta er svona um það bil, næstum því að detta inn,“ segir Gunnar að lokum en ekki hefur endanleg ákvörðun verið tekin hjá eiganda hússins, en það er Reykjavíkurborg.
Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira