Viðræður um varnarsamstarf 30. nóvember 2006 04:30 Valgerður Sverrisdóttir hitti í Ríga ráðamenn næstu grannríkja Íslands í NATO. Síðdegis í gær hélt hún í heimsókn til Litháens. Breytt staða varnarmála Íslands eftir brottför varnarliðsins er einnig úrlausnarefni NATO og af Íslands hálfu verður málið borið upp í Norður-Atlantshafsráðinu, æðstu stofnun bandalagsins, á næstu vikum. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á leiðtogafundi NATO sem lauk í Ríga í Lettlandi í gær. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hitti á fundinum ráðherra frá Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada og átti við þá viðræður um hugsanlega aukna aðkomu þessara næstu grannþjóða Íslendinga að því að tryggja öryggi og varnir Íslands. Á fundi Valgerðar með norskum starfsbróður hennar, Jonas Gahr Störe, var ákveðið að embættismenn landanna myndu halda áfram viðræðum um aukið öryggis- og varnarsamstarf þjóðanna á Íslandi um miðjan desember. Jafnframt myndu fulltrúar norskra stjórnvalda kynna sér aðstæður á hinu nýja öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli, sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þjóni þar áfram landvarnahlutverki. Valgerður og Ulrik Federspiel, ráðuneytisstjóri danska utanríkisráðuneytisins, urðu líka ásátt um að danskir og íslenskir embættismenn myndu hittast á næstu vikum til að ræða möguleikana á efldu samstarfi á þessu sviði. Utanríkisráðherra ræddi einnig við breska Evrópumálaráðherrann Geoff Hoon og kanadíska utanríkisráðherrann Peter Gordon MacKay. Þeir lýstu áhuga á að koma til Íslands bráðlega til viðræðna um öryggis- og varnarmál í Norðurhöfum. Erlent Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Breytt staða varnarmála Íslands eftir brottför varnarliðsins er einnig úrlausnarefni NATO og af Íslands hálfu verður málið borið upp í Norður-Atlantshafsráðinu, æðstu stofnun bandalagsins, á næstu vikum. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á leiðtogafundi NATO sem lauk í Ríga í Lettlandi í gær. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hitti á fundinum ráðherra frá Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada og átti við þá viðræður um hugsanlega aukna aðkomu þessara næstu grannþjóða Íslendinga að því að tryggja öryggi og varnir Íslands. Á fundi Valgerðar með norskum starfsbróður hennar, Jonas Gahr Störe, var ákveðið að embættismenn landanna myndu halda áfram viðræðum um aukið öryggis- og varnarsamstarf þjóðanna á Íslandi um miðjan desember. Jafnframt myndu fulltrúar norskra stjórnvalda kynna sér aðstæður á hinu nýja öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli, sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þjóni þar áfram landvarnahlutverki. Valgerður og Ulrik Federspiel, ráðuneytisstjóri danska utanríkisráðuneytisins, urðu líka ásátt um að danskir og íslenskir embættismenn myndu hittast á næstu vikum til að ræða möguleikana á efldu samstarfi á þessu sviði. Utanríkisráðherra ræddi einnig við breska Evrópumálaráðherrann Geoff Hoon og kanadíska utanríkisráðherrann Peter Gordon MacKay. Þeir lýstu áhuga á að koma til Íslands bráðlega til viðræðna um öryggis- og varnarmál í Norðurhöfum.
Erlent Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira