Safnað fyrir Indland 28. nóvember 2006 13:30 Jóhanna Vigdís Arnardóttir Kemur fram ásamt fleiri listamönnum á styrktartónleikum annað kvöld. Árlegir styrktartónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs annað kvöld. Margir af ástsælasta tónlistarfólki landsins stígur þar á stokk og ljær góðu málefni lið en má þar nefna söngkonurnar Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur og Signý Sæmundsdóttur, sellóleikarann Gunnar Kvaran, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gerrit Schuil píanóleikara og Kammerkór Langholtskirkju sem syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Vinir Indlands er félag sjálfboðaliða sem hefur það að markmiði að að styðja fátæk börn og munaðarlaus í Suður-Indlandi til náms, til dæmis með fjársöfnun af ýmsu tagi. Styrktartónleikarnir eru stærsta fjáröflunarleið félagsins en félagið ræðst nú í sitt stærsta verkefni til þessa, sem er bygging heimilis fyrir munaðarlaus börn sem misstu foreldra sína í flóðbylgjunum í desember á síðasta ári. Allt starf félagsins fer fram í sjálfboðavinnu og er unnið í nánu samstarfi við indverska sjálfboðaliða. Að lokum tónleikunum munu félagar úr Vinum Indlands segja frá félaginu og ferð sinni til Indlands síðastliðið sumar í máli og myndum. Allir listamenn gefa vinnu sína til styrktar málefninu og rennur söfnunarféð því óskipt til verkefna í Tamil Nadu héraði í Indlandi. Tónleikarnir fara fram kl. 20 annað kvöld. Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Árlegir styrktartónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs annað kvöld. Margir af ástsælasta tónlistarfólki landsins stígur þar á stokk og ljær góðu málefni lið en má þar nefna söngkonurnar Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur og Signý Sæmundsdóttur, sellóleikarann Gunnar Kvaran, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gerrit Schuil píanóleikara og Kammerkór Langholtskirkju sem syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Vinir Indlands er félag sjálfboðaliða sem hefur það að markmiði að að styðja fátæk börn og munaðarlaus í Suður-Indlandi til náms, til dæmis með fjársöfnun af ýmsu tagi. Styrktartónleikarnir eru stærsta fjáröflunarleið félagsins en félagið ræðst nú í sitt stærsta verkefni til þessa, sem er bygging heimilis fyrir munaðarlaus börn sem misstu foreldra sína í flóðbylgjunum í desember á síðasta ári. Allt starf félagsins fer fram í sjálfboðavinnu og er unnið í nánu samstarfi við indverska sjálfboðaliða. Að lokum tónleikunum munu félagar úr Vinum Indlands segja frá félaginu og ferð sinni til Indlands síðastliðið sumar í máli og myndum. Allir listamenn gefa vinnu sína til styrktar málefninu og rennur söfnunarféð því óskipt til verkefna í Tamil Nadu héraði í Indlandi. Tónleikarnir fara fram kl. 20 annað kvöld.
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“