Hefur ekki gerst í hálfa öld 19. nóvember 2006 07:00 Stór ísjaki hefur sést út af ströndum Nýja-Sjálands. Þegar nánar var að gætt kom í ljós að nokkrir aðrir stórir jakar eru á floti á svipuðum slóðum. Þetta þykja undur og stórmerki því ísjakar hafa ekki sést frá ströndum Nýja-Sjálands í meira en hálfa öld, eða allt frá árinu 1931. Vísindamenn vinna nú hörðum höndum að því að komast að raun um hvaðan sá stóri er kominn. Vitað er að hann er kominn til Nýja-Sjálands frá Suðurskautslandinu, en vísindamönnunum leikur forvitni á að vita hvar á Suðurskautslandinu uppruna hans er að leita. Á síðasta ári fréttist reyndar af ísjökum ekki langt frá Nýja-Sjálandi, en þeir hröktust fljótlega burt fyrir veðri og vindum og sáust aldrei frá ströndinni, eins og nú er raunin. Stóri jakinn, sem nú er kominn á þessar slóðir, hefur sést frá Dunedin á Suðureyju Nýja-Sjálands. Ísjakarnir eru orðnir fólki í ferðaþjónustunni tekjulind því ferðamenn borga allt upp í 500 nýsjálenska dali fyrir útsýnisflug yfir jakana. Sú upphæð mun nema rúmum 20 þúsund krónum. Erlent Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Stór ísjaki hefur sést út af ströndum Nýja-Sjálands. Þegar nánar var að gætt kom í ljós að nokkrir aðrir stórir jakar eru á floti á svipuðum slóðum. Þetta þykja undur og stórmerki því ísjakar hafa ekki sést frá ströndum Nýja-Sjálands í meira en hálfa öld, eða allt frá árinu 1931. Vísindamenn vinna nú hörðum höndum að því að komast að raun um hvaðan sá stóri er kominn. Vitað er að hann er kominn til Nýja-Sjálands frá Suðurskautslandinu, en vísindamönnunum leikur forvitni á að vita hvar á Suðurskautslandinu uppruna hans er að leita. Á síðasta ári fréttist reyndar af ísjökum ekki langt frá Nýja-Sjálandi, en þeir hröktust fljótlega burt fyrir veðri og vindum og sáust aldrei frá ströndinni, eins og nú er raunin. Stóri jakinn, sem nú er kominn á þessar slóðir, hefur sést frá Dunedin á Suðureyju Nýja-Sjálands. Ísjakarnir eru orðnir fólki í ferðaþjónustunni tekjulind því ferðamenn borga allt upp í 500 nýsjálenska dali fyrir útsýnisflug yfir jakana. Sú upphæð mun nema rúmum 20 þúsund krónum.
Erlent Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“