Slær met í Bretlandi 18. nóvember 2006 15:00 James Bond Casino Royale hefur slegið rækilega í gegn í Bretlandi. Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond-mynd. Alls seldust 1,7 milljón miðar á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningardegi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. Gefið hefur verið leyfi til að sýna Casino Royale í Kína. Verður hún fyrsta Bond-myndin sem er sýnd í kvikmyndahúsum þar. Hingað til hefur kvikmyndaeftirlitið í Kína bannað myndirnar vegna mikils ofbeldis og kynlífsatriða. „Við erum mjög ánægðir með að myndin hefur fengið grænt ljós og ég býst við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í landinu á næsta ári," sagði yfirmaður Sony í Kína. Casino Royale, sem er 21. Bond-myndin í röðinni, hefur fengið mjög góða dóma gagnrýnenda og hefur aðalleikarinn Daniel Craig jafnframt hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond-mynd. Alls seldust 1,7 milljón miðar á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningardegi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. Gefið hefur verið leyfi til að sýna Casino Royale í Kína. Verður hún fyrsta Bond-myndin sem er sýnd í kvikmyndahúsum þar. Hingað til hefur kvikmyndaeftirlitið í Kína bannað myndirnar vegna mikils ofbeldis og kynlífsatriða. „Við erum mjög ánægðir með að myndin hefur fengið grænt ljós og ég býst við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í landinu á næsta ári," sagði yfirmaður Sony í Kína. Casino Royale, sem er 21. Bond-myndin í röðinni, hefur fengið mjög góða dóma gagnrýnenda og hefur aðalleikarinn Daniel Craig jafnframt hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína.
Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira