Stílisti U2 gefst ekki upp 23. október 2006 15:45 Lögmætur eigandi stetson-hattsins? Bono hefur lýst því yfir að honum finnist réttarhöldin pínleg, en hann er væntanlega ekki einn um það. fréttablaðið/reuters MYND/reuters Eins og áður hefur komið fram heyja nú U2-menn og fyrrverandi stílisti þeirra, Lola Cashman, stríð fyrir dómstólum um yfirráð yfir flíkum sem U2-menn segja Lolu hafa stolið af þeim. Auk Stetson-hattsins sem Bono var með á hausnum á umslagi plötunnar Rattle and Hum snýst baráttan um eitt par af eyrnalokkum, bómullarpeysu og svartar buxur. Á þriðja degi réttarhaldanna greindi Lola frá því að samband hennar við Bono hefði verið mjög náið. Sem sönnun fyrir því lét hún sýna myndband frá tónleikum U2. Þar rýkur hún á sviðið með kampavínsflösku, sparkar í „karlmennsku" Bonos og skýtur kampavínstappanum framan í hann. Á myndbandinu brást Bono við þessu með því að segjast elska hana og biðja hana að koma aftur. Þetta telur Lola vera sönnun á sérstöku sambandi hennar við Bono, og styðja þá fullyrðingu hennar að henni hafi verið gefin fötin. Bono hefur áður sagst fara hjá sér út af réttarhöldunum og það er kannski ekki nema von. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram heyja nú U2-menn og fyrrverandi stílisti þeirra, Lola Cashman, stríð fyrir dómstólum um yfirráð yfir flíkum sem U2-menn segja Lolu hafa stolið af þeim. Auk Stetson-hattsins sem Bono var með á hausnum á umslagi plötunnar Rattle and Hum snýst baráttan um eitt par af eyrnalokkum, bómullarpeysu og svartar buxur. Á þriðja degi réttarhaldanna greindi Lola frá því að samband hennar við Bono hefði verið mjög náið. Sem sönnun fyrir því lét hún sýna myndband frá tónleikum U2. Þar rýkur hún á sviðið með kampavínsflösku, sparkar í „karlmennsku" Bonos og skýtur kampavínstappanum framan í hann. Á myndbandinu brást Bono við þessu með því að segjast elska hana og biðja hana að koma aftur. Þetta telur Lola vera sönnun á sérstöku sambandi hennar við Bono, og styðja þá fullyrðingu hennar að henni hafi verið gefin fötin. Bono hefur áður sagst fara hjá sér út af réttarhöldunum og það er kannski ekki nema von.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning