Peningaskápurinn ... 21. október 2006 06:00 Margt til lista lagtHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, hefur staðið í eldlínunni vegna BARR-málsins svokallaða en Actavis hafði lengi vel augastað á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu.Halldór er ekki síður liðtækur í körfubolta og var í landsliðsklassa á árum áður. Úrvalsdeildarlið ÍR hefur átt í miklum vandræðum við að fylla upp í lið sitt vegna meiðsla og var Halldór því fenginn til að spila með liðinu á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur. Halldór sýndi gamalkunn tilþrif og skoraði fimm stig gegn sterkum andstæðingum.Munnur fyrir neðan nefVerðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta sem sýndu þessu ágæta fyrirtæki sem vaxið hefur og dafnað sóma með nærveru sinni.Meðal gesta var Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list. Tóku gestir bakföll af hlátri hvað eftir annað undir ræðu Davíðs. Hann sagðist sjálfur hafa verið efins um að taka að sér þetta hlutverk.„Síðast þegar ég opnaði munninn varð allt vitlaust," sagði Davíð og bætti því við að hann hafi spurt tannlækninn sinn til öryggis tveimur dögum síðar hvort hann yrði líka vitlaus ef hann opnaði munninn. „Það hefði ekki verið gott því hann var með bor," bætti Davíð við og fór síðan fögrum orðum um forstjórann Jafet Ólafsson sem hann sagðist hafa leitað ráða hjá.„Eða hlerað, eins og væri kannski betra að orða það þessa dagana." Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Margt til lista lagtHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, hefur staðið í eldlínunni vegna BARR-málsins svokallaða en Actavis hafði lengi vel augastað á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu.Halldór er ekki síður liðtækur í körfubolta og var í landsliðsklassa á árum áður. Úrvalsdeildarlið ÍR hefur átt í miklum vandræðum við að fylla upp í lið sitt vegna meiðsla og var Halldór því fenginn til að spila með liðinu á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur. Halldór sýndi gamalkunn tilþrif og skoraði fimm stig gegn sterkum andstæðingum.Munnur fyrir neðan nefVerðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta sem sýndu þessu ágæta fyrirtæki sem vaxið hefur og dafnað sóma með nærveru sinni.Meðal gesta var Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list. Tóku gestir bakföll af hlátri hvað eftir annað undir ræðu Davíðs. Hann sagðist sjálfur hafa verið efins um að taka að sér þetta hlutverk.„Síðast þegar ég opnaði munninn varð allt vitlaust," sagði Davíð og bætti því við að hann hafi spurt tannlækninn sinn til öryggis tveimur dögum síðar hvort hann yrði líka vitlaus ef hann opnaði munninn. „Það hefði ekki verið gott því hann var með bor," bætti Davíð við og fór síðan fögrum orðum um forstjórann Jafet Ólafsson sem hann sagðist hafa leitað ráða hjá.„Eða hlerað, eins og væri kannski betra að orða það þessa dagana."
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira