Á móti sól með byr í seglin 13. september 2006 00:01 Á móti Sól bassaleikarinn Þórir Gunnarsson hefur orðið var við aukin áhuga á hljómsveitinni en hann var staddur í Los Angeles til að styðja við félaga sinn á síðustu metrunum. Hljómsveitin Á móti Sól nýtur greinilega góðs af velgengni söngvarans, Magna Ásgeirssonar, sem hefur gert góða hluti í Rock Star: Supernova. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur sala á plötum hljómsveitarinnar aukist meðfram sigurgöngu Magna og þá mun Sena vera íhuga að setja tvær plötur sem fyrirtækið gaf út árin 2001 og 2003 aftur í framleiðslu. Þórir Gunnarsson, bassaleikarinn knái, var staddur í Los Angeles þegar Fréttablaðið náði tali af honum og spurði hann útí nýja sigurgöngu hljómsveitarinnar. „Já, við höfum eitthvað frétt af þessu,“ sagði hann, augljóslega spenntur enda verða úrslitin í þættinum tilkynnt annað kvöld og þá kemur í ljós hvort meðlimir sveitarinnar þurfi að leita að nýjum söngvara. „Við þurfum ef til vill að fara panta fleiri eintök,“ bætir hann við og hlær.Þórir var „ættleiddur“ af fjölskyldu Magna í nokkra daga en henni var sem kunnugt er boðið til Los Angeles af Icelandair til að veita Magna stuðning á síðustu metrunum. „Við erum vonast til að hitta hann bráðum,“ bætir Þórir við en sagðist ekki vera farinn að örvænta ef Magna skyldi vera boðið gull og grænir skógar eftir að þátttöku hans lýkur. „Magni kemur bara til liðs við okkur þegar hann er laus.“ Heimir Eyvindarson, umboðsmaður og hljómborðsleikari Á móti sól, sagðist kannast við að sala á plötunni hefði aukist en ekki fjórfaldast eins og sumir fréttavefir hefðu haldið fram. „Ef síðasta plata okkar hefði farið í 36 þúsund eintök væri ég búinn að frétta af því,“ sagði hann og hló, bætti því við að útlendingar væru hins vegar farnir að sýna sveitinni áhuga og hefðu jafnvel reynt að prjóna sig í gegnum íslenska heimasíðu sveitarinnar. „Við höfum fengið mann til að þýða hana og hann ætti að vera búinn að klára verkefnið,“ bætti hann við. Rock Star Supernova Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Hljómsveitin Á móti Sól nýtur greinilega góðs af velgengni söngvarans, Magna Ásgeirssonar, sem hefur gert góða hluti í Rock Star: Supernova. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur sala á plötum hljómsveitarinnar aukist meðfram sigurgöngu Magna og þá mun Sena vera íhuga að setja tvær plötur sem fyrirtækið gaf út árin 2001 og 2003 aftur í framleiðslu. Þórir Gunnarsson, bassaleikarinn knái, var staddur í Los Angeles þegar Fréttablaðið náði tali af honum og spurði hann útí nýja sigurgöngu hljómsveitarinnar. „Já, við höfum eitthvað frétt af þessu,“ sagði hann, augljóslega spenntur enda verða úrslitin í þættinum tilkynnt annað kvöld og þá kemur í ljós hvort meðlimir sveitarinnar þurfi að leita að nýjum söngvara. „Við þurfum ef til vill að fara panta fleiri eintök,“ bætir hann við og hlær.Þórir var „ættleiddur“ af fjölskyldu Magna í nokkra daga en henni var sem kunnugt er boðið til Los Angeles af Icelandair til að veita Magna stuðning á síðustu metrunum. „Við erum vonast til að hitta hann bráðum,“ bætir Þórir við en sagðist ekki vera farinn að örvænta ef Magna skyldi vera boðið gull og grænir skógar eftir að þátttöku hans lýkur. „Magni kemur bara til liðs við okkur þegar hann er laus.“ Heimir Eyvindarson, umboðsmaður og hljómborðsleikari Á móti sól, sagðist kannast við að sala á plötunni hefði aukist en ekki fjórfaldast eins og sumir fréttavefir hefðu haldið fram. „Ef síðasta plata okkar hefði farið í 36 þúsund eintök væri ég búinn að frétta af því,“ sagði hann og hló, bætti því við að útlendingar væru hins vegar farnir að sýna sveitinni áhuga og hefðu jafnvel reynt að prjóna sig í gegnum íslenska heimasíðu sveitarinnar. „Við höfum fengið mann til að þýða hana og hann ætti að vera búinn að klára verkefnið,“ bætti hann við.
Rock Star Supernova Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira