Sjálfsmorðssprenging í Kabúl 9. september 2006 06:00 Skömmu eftir sprenginguna. Sprengingin var svo öflug að tveggja metra víður gígur myndaðist í götunni. Minnst sautján létu lífið og þrjátíu særðust. MYND/AP Ökumaður keyrði að bílalest hermanna í íbúðahverfi í Kabúl í gær og sprengdi sjálfan sig í loft upp með þeim afleiðingum að minnst sextán aðrir létu lífið og 29 særðust. Þetta er skæðasta sjálfsmorðsárás í Kabúl síðan talibönum var komið frá völdum árið 2001. Hershöfðingi Breta í Afganistan sagði í gær að átökin í landinu væru orðin ofsafengnari en í Írak. Sprengingin var svo öflug að tveggja metra víður gígur myndaðist þar sem Toyota-bifreið árásarmannsins stóð. Tætlur einkennisbúninga og brot úr bílum þeyttust upp í tré sem standa meðfram götunni og kviknaði í þeim. Sprengjubrot urðu gangandi vegfarendum að bana og sprengingin braut rúður húsa á stóru svæði í miðbænum. Hundrað metra hár reykstrókur stóð yfir árásarstaðnum. Fjórar aðrar sprengjur fundust í gær við skólabyggingu í Kabúl, en þær voru aftengdar og gerðar óskaðlegar. Í ljósi ótryggs ástands í Afganistan voru aðildarþjóðir NATO hvattar til að senda fleiri hermenn til landsins á NATO-fundi í Varsjá í gær og er stefnt á að senda þangað 2.000-2.500 menn til viðbótar. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur verið hringt í alla Íslendingana sem eru við friðargæslustörf í Kabúl og eru þeir heilir á húfi. Erlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira
Ökumaður keyrði að bílalest hermanna í íbúðahverfi í Kabúl í gær og sprengdi sjálfan sig í loft upp með þeim afleiðingum að minnst sextán aðrir létu lífið og 29 særðust. Þetta er skæðasta sjálfsmorðsárás í Kabúl síðan talibönum var komið frá völdum árið 2001. Hershöfðingi Breta í Afganistan sagði í gær að átökin í landinu væru orðin ofsafengnari en í Írak. Sprengingin var svo öflug að tveggja metra víður gígur myndaðist þar sem Toyota-bifreið árásarmannsins stóð. Tætlur einkennisbúninga og brot úr bílum þeyttust upp í tré sem standa meðfram götunni og kviknaði í þeim. Sprengjubrot urðu gangandi vegfarendum að bana og sprengingin braut rúður húsa á stóru svæði í miðbænum. Hundrað metra hár reykstrókur stóð yfir árásarstaðnum. Fjórar aðrar sprengjur fundust í gær við skólabyggingu í Kabúl, en þær voru aftengdar og gerðar óskaðlegar. Í ljósi ótryggs ástands í Afganistan voru aðildarþjóðir NATO hvattar til að senda fleiri hermenn til landsins á NATO-fundi í Varsjá í gær og er stefnt á að senda þangað 2.000-2.500 menn til viðbótar. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur verið hringt í alla Íslendingana sem eru við friðargæslustörf í Kabúl og eru þeir heilir á húfi.
Erlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Fleiri fréttir Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Sjá meira