Vissu ekki af breytingunni 6. september 2006 07:15 Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur Lögmaður Orkuveitunnar segir að enginn hafi verið rukkaður um álagið. "Við vissum ekki að þessi breyting hefði verið gerð fyrr en síðasta föstudag," segir Hjörleifur Kvaran, lögmaður Orkuveitu Reykjavíkur, en fyrirtækið hefur á þessu ári sent póst til allra nýrra raforkunotenda þar sem tekið er fram að Orkuveitunni beri að innheimta fimmtíu prósenta álag á raforku þar til samningur við raforkusala hafi verið gerður. Ný reglugerð sem tók gildi í byrjun þessa árs kveður á um að nýir raforkukaupendur geti samið um að kaupa raforku frá því fyrirtæki sem þeir kjósa, hvar sem er á landinu. Í reglugerðinni stóð enn fremur að fyrirtækinu sem aflaði orkunnar bæri skylda til að innheimta álag sem næmi helmingi raforkugjaldsins, gerði nýr notandi ekki samning við raforkusala. Í apríl á þessu ári var þó tekin ákvörðun um að fresta þessari innheimtu til næstu áramóta. Hjörleifur segir leitt að Orkuveita Reykjavíkur hafi haldið áfram að minna á gjaldið. Fremur erfitt sé að átta sig á þessum breytingum og enginn hafi tilkynnt um mistökin. Hann tekur svo skýrt fram að enn hafi enginn verið rukkaður um álagið. Sem dæmi um hagkvæmni sem felst í nýju raforkulögunum má nefna að ef raforkunotandi, búsettur á Seltjarnarnesi í um 250 fm einbýlishúsi, semur við Norðurorku er auglýst heildargjald á ári 281.857 krónur á ári. Semji hann aftur á móti við Orkubú Vestfjarða nemur kostnaðurinn 210.957 krónum.- Innlent Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
"Við vissum ekki að þessi breyting hefði verið gerð fyrr en síðasta föstudag," segir Hjörleifur Kvaran, lögmaður Orkuveitu Reykjavíkur, en fyrirtækið hefur á þessu ári sent póst til allra nýrra raforkunotenda þar sem tekið er fram að Orkuveitunni beri að innheimta fimmtíu prósenta álag á raforku þar til samningur við raforkusala hafi verið gerður. Ný reglugerð sem tók gildi í byrjun þessa árs kveður á um að nýir raforkukaupendur geti samið um að kaupa raforku frá því fyrirtæki sem þeir kjósa, hvar sem er á landinu. Í reglugerðinni stóð enn fremur að fyrirtækinu sem aflaði orkunnar bæri skylda til að innheimta álag sem næmi helmingi raforkugjaldsins, gerði nýr notandi ekki samning við raforkusala. Í apríl á þessu ári var þó tekin ákvörðun um að fresta þessari innheimtu til næstu áramóta. Hjörleifur segir leitt að Orkuveita Reykjavíkur hafi haldið áfram að minna á gjaldið. Fremur erfitt sé að átta sig á þessum breytingum og enginn hafi tilkynnt um mistökin. Hann tekur svo skýrt fram að enn hafi enginn verið rukkaður um álagið. Sem dæmi um hagkvæmni sem felst í nýju raforkulögunum má nefna að ef raforkunotandi, búsettur á Seltjarnarnesi í um 250 fm einbýlishúsi, semur við Norðurorku er auglýst heildargjald á ári 281.857 krónur á ári. Semji hann aftur á móti við Orkubú Vestfjarða nemur kostnaðurinn 210.957 krónum.-
Innlent Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira