Magna - æðið heldur áfram 3. september 2006 16:02 Sú staðreynd að fjórir keppendur verði að öllum líkindum eftir í lokaþættinum rennir stoðum undir þá kenningu að tveir söngvarar frekar en einn muni leiða hljómsveitina. Sjónvarpsstöin Skjár verður með Magna - vöku á undan Rock Star: Supernova þættinum sem er á dagskrá annað kvöld. Spennan magnast með hverri mínútu enda eru nú einungis fimm keppendur eftir sem berjast um fjögur laus sæti í úrslitaþættinum. Þau Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson munu leiða fólk í allan sannleikann um keppendurna, taka á móti góðum gestum og sýna hvað fer fram á bak við tjöldina. Frammistaða þessa geðþekka Borgfirðings hefur náð út fyrir landsteinana enda voru um sjö milljónir manna sem horfðu á síðasta þáttinn þar sem Ryan Star var sendur heim. Greinarhöfundur menningarhluta New York Times er með litla úttekt á keppendunum en þar er Magni á forsíðunni. Þar lýsir greinahöfundur yfir gremju sinni með þá staðreynd að á meðan hæfileikalausir einstaklingar á borð við Kevin Federline og Paris Hilton skuli komast upp með að gefa út sorp þá þurfi hæfileikaríkt fólk á borð við þá keppendur sem eftir eru í Rock Star að ganga í gegnum þrettán vikna starfsviðtal. Á heimasíðunni supernovafans.com er Magni enn með töluvert forskot á þá sem aðdáendur hljómsveitarinnar vilja sjá sem söngvara hljómsveitarinnar. Er hann með stuðning helming þeirra sextíu þúsund gesta sem heimsótt hafa síðuna en Dilana Robichaux er með rúmlega fimmtung atkvæða. Athygli hefur vakið að fjórir keppendur verði að öllum líkindum eftir í lokaþættinum og rennir það stoðum undir þær kenningar sem birst hafa á aðdáendasíðunni að karl og kona muni leiða hljómsveitina. Rock Star Supernova Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Sjónvarpsstöin Skjár verður með Magna - vöku á undan Rock Star: Supernova þættinum sem er á dagskrá annað kvöld. Spennan magnast með hverri mínútu enda eru nú einungis fimm keppendur eftir sem berjast um fjögur laus sæti í úrslitaþættinum. Þau Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson munu leiða fólk í allan sannleikann um keppendurna, taka á móti góðum gestum og sýna hvað fer fram á bak við tjöldina. Frammistaða þessa geðþekka Borgfirðings hefur náð út fyrir landsteinana enda voru um sjö milljónir manna sem horfðu á síðasta þáttinn þar sem Ryan Star var sendur heim. Greinarhöfundur menningarhluta New York Times er með litla úttekt á keppendunum en þar er Magni á forsíðunni. Þar lýsir greinahöfundur yfir gremju sinni með þá staðreynd að á meðan hæfileikalausir einstaklingar á borð við Kevin Federline og Paris Hilton skuli komast upp með að gefa út sorp þá þurfi hæfileikaríkt fólk á borð við þá keppendur sem eftir eru í Rock Star að ganga í gegnum þrettán vikna starfsviðtal. Á heimasíðunni supernovafans.com er Magni enn með töluvert forskot á þá sem aðdáendur hljómsveitarinnar vilja sjá sem söngvara hljómsveitarinnar. Er hann með stuðning helming þeirra sextíu þúsund gesta sem heimsótt hafa síðuna en Dilana Robichaux er með rúmlega fimmtung atkvæða. Athygli hefur vakið að fjórir keppendur verði að öllum líkindum eftir í lokaþættinum og rennir það stoðum undir þær kenningar sem birst hafa á aðdáendasíðunni að karl og kona muni leiða hljómsveitina.
Rock Star Supernova Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira