Meira en hálf milljón barna fæðist fyrir tímann í Bandaríkjunum á ári hverju. Kostnaðurinn við að sinna veikburða börnum sem fæðast fyrir tímann er um 2.000 milljarðar króna á ári hverju þar í landi.
Sérfræðingar segja eina ástæðu hækkandi tíðni vera aðgerðir gegn ófrjósemi sem valda auknum líkum á fjölburafæðingum.