Mikilvægasta verkefni Nató 21. júlí 2006 07:30 Jaap de hoop scheffer og hamid karzai Framkvæmdastjóri Nató og forseti Afganistans héldu sameiginlegan blaðamannafund í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. MYND/AP Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að mikilvægasta verkefni bandalagsins núna sé að að vinna að uppbyggingu og að tryggja stöðugleika í Afganistan. „Við höfum ekki efni á því að mistakast,“ sagði hann á sameiginlegum blaðamannafundi með Hamid Karzai, forseta Afganistans, í Kabúl í gær. Hann brá sér í tveggja daga heimsókn til Afganistans, en ástandið þar hefur hríðversnað síðustu vikurnar. Meira en 800 manns hafa látið lífið í átökum frá því í maí. Hörðust hafa átökin verið í suðurhluta landsins, þar sem talibanasveitirnar eru öflugastar. Nató er að efla til muna herstyrk sinn í Afganistan með því að senda fleiri hermenn þangað frá Bretlandi, Kanada og Hollandi. Bandaríkin eru með um 21 þúsund hermenn í Afganistan, en í nóvember er búist við því að hermenn á vegum Nató verði orðnir jafn margir og bandarísku hermennirnir. Í gær voru enn fremur birtar niðurstöður úr rannsókn afganskra stjórnvalda á loftárás, sem hersveitir bandamanna gerðu á héraðið Uruzgan í suðurhluta Afganistans hinn 10. júní síðastliðinn. Rannsóknin leiddi í ljós að árásirnar hefðu kostað tíu óbreytta borgara lífið og 27 særst að auki. „Við reynum virkilega að koma í veg fyrir manntjón óbreyttra borgara,“ sagði Tom Collins, talsmaður alþjóðaherliðsins, sem Bandaríkjamenn eru í forystu fyrir. Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að mikilvægasta verkefni bandalagsins núna sé að að vinna að uppbyggingu og að tryggja stöðugleika í Afganistan. „Við höfum ekki efni á því að mistakast,“ sagði hann á sameiginlegum blaðamannafundi með Hamid Karzai, forseta Afganistans, í Kabúl í gær. Hann brá sér í tveggja daga heimsókn til Afganistans, en ástandið þar hefur hríðversnað síðustu vikurnar. Meira en 800 manns hafa látið lífið í átökum frá því í maí. Hörðust hafa átökin verið í suðurhluta landsins, þar sem talibanasveitirnar eru öflugastar. Nató er að efla til muna herstyrk sinn í Afganistan með því að senda fleiri hermenn þangað frá Bretlandi, Kanada og Hollandi. Bandaríkin eru með um 21 þúsund hermenn í Afganistan, en í nóvember er búist við því að hermenn á vegum Nató verði orðnir jafn margir og bandarísku hermennirnir. Í gær voru enn fremur birtar niðurstöður úr rannsókn afganskra stjórnvalda á loftárás, sem hersveitir bandamanna gerðu á héraðið Uruzgan í suðurhluta Afganistans hinn 10. júní síðastliðinn. Rannsóknin leiddi í ljós að árásirnar hefðu kostað tíu óbreytta borgara lífið og 27 særst að auki. „Við reynum virkilega að koma í veg fyrir manntjón óbreyttra borgara,“ sagði Tom Collins, talsmaður alþjóðaherliðsins, sem Bandaríkjamenn eru í forystu fyrir.
Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira