Einstein átti tíu ástkonur 12. júlí 2006 07:00 Frá sýningu hebreska háskólans Þrettán hundruð bréfa Einsteins eru nú til rannsóknar hjá Hebreska háskólanum í Jerúsalem. MYND/AP Margt nýtt hefur komið í ljós varðandi einkalíf Alberts Einstein eftir að Hebreski háskólinn í Jerúsalem hófst handa við að rannsaka gríðarstórt bréfasafn hans, en Einstein var einn af stofnendum skólans. Bréfin eru 1.300 talsins og voru skrifuð á árunum milli 1912 og 1955, en sett hafði verið sem skilyrði fyrir aðgangi að bréfasafninu að það yrði lokað almenningi í tuttugu ár eftir andlát Margot Einstein, stjúpdóttur nóbelsverðlaunahafans. Einstein var tvígiftur en átti tíu ástkonur. Ein þeirra, hin þýska Ethel Michanowski, ofsótti hann og elti milli landa, samkvæmt umkvörtunum Einsteins í bréfi til stjúpdóttur sinnar. Það vekur ekki minnsta athygli hversu berorður Einstein er um framhjáhöld sín í bréfum til fjölskyldu sinnar, en samband hans við fyrstu eiginkonu sína hefur á stundum verið álitið "grimmilegt". Hinar nýju uppgötvanir sýna áður óþekkta og mýkri hlið á Einstein og tók hann til að mynda mun virkari þátt í uppeldi barna sinna en áður var talið. Á einum stað lýsir Einstein því dapurlega að brátt verði hann leiður á afstæðiskenningunni, jafnvel slíkt viðfangsefni gangi til þurrðar á endanum. Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Margt nýtt hefur komið í ljós varðandi einkalíf Alberts Einstein eftir að Hebreski háskólinn í Jerúsalem hófst handa við að rannsaka gríðarstórt bréfasafn hans, en Einstein var einn af stofnendum skólans. Bréfin eru 1.300 talsins og voru skrifuð á árunum milli 1912 og 1955, en sett hafði verið sem skilyrði fyrir aðgangi að bréfasafninu að það yrði lokað almenningi í tuttugu ár eftir andlát Margot Einstein, stjúpdóttur nóbelsverðlaunahafans. Einstein var tvígiftur en átti tíu ástkonur. Ein þeirra, hin þýska Ethel Michanowski, ofsótti hann og elti milli landa, samkvæmt umkvörtunum Einsteins í bréfi til stjúpdóttur sinnar. Það vekur ekki minnsta athygli hversu berorður Einstein er um framhjáhöld sín í bréfum til fjölskyldu sinnar, en samband hans við fyrstu eiginkonu sína hefur á stundum verið álitið "grimmilegt". Hinar nýju uppgötvanir sýna áður óþekkta og mýkri hlið á Einstein og tók hann til að mynda mun virkari þátt í uppeldi barna sinna en áður var talið. Á einum stað lýsir Einstein því dapurlega að brátt verði hann leiður á afstæðiskenningunni, jafnvel slíkt viðfangsefni gangi til þurrðar á endanum.
Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira