Móðurmálið lykilatriði í lausn dæma 29. júní 2006 06:45 Stærðfræðidæmi Við lausn þessa reikningsdæmis byggir drengurinn á því tungumáli sem hann elst upp við, kemur fram í nýrri rannsókn. MYND/Nordicphotos/afp Fólk sem hefur ensku að móðurmáli leysir reikningsdæmi á annan hátt en það sem elst upp við kínversku. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á virkni heilahvela við lausn á reikningsdæmum. Tveir hópar fólks, sem höfðu annars vegar ensku og hins vegar kínversku að móðurmáli, voru látnir leysa einföld reikningsdæmi og notuðu báðir hóparnir arabísku tölustafina, sem nýttir eru í kínversku, ensku og íslensku. Báðir hóparnir leystu dæmin án vandkvæða, og nýttu við það þann hluta heilans sem notaður er við lestur og skilning á magni. Hins vegar kom það vísindamönnunum á óvart að uppgötva að þeir enskumælandi nýttu einnig þann hluta heilans sem hefur með tungumál að gera, á meðan þeir kínversku notuðu þann hluta heilans sem hefur með skilning á myndrænum upplýsingum að gera, að sögn Yiyuan Tang, kínversks háskólaprófessors sem leiddi rannsóknina. Talið er að rannsóknin geti leitt til uppgötvana sem gætu auðveldað samskipti mismunandi þjóða og þjóðfélagshópa, því hún útskýrir að hluta til mismuninn í hugsun Bandaríkjamanna og Kínverja, að sögn Tang. Rannsóknin var fjármögnuð bæði af kínverskum og bandarískum aðilum og voru niðurstöðurnar birtar í bandarísku vísindatímariti á þriðjudag. Erlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Fólk sem hefur ensku að móðurmáli leysir reikningsdæmi á annan hátt en það sem elst upp við kínversku. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á virkni heilahvela við lausn á reikningsdæmum. Tveir hópar fólks, sem höfðu annars vegar ensku og hins vegar kínversku að móðurmáli, voru látnir leysa einföld reikningsdæmi og notuðu báðir hóparnir arabísku tölustafina, sem nýttir eru í kínversku, ensku og íslensku. Báðir hóparnir leystu dæmin án vandkvæða, og nýttu við það þann hluta heilans sem notaður er við lestur og skilning á magni. Hins vegar kom það vísindamönnunum á óvart að uppgötva að þeir enskumælandi nýttu einnig þann hluta heilans sem hefur með tungumál að gera, á meðan þeir kínversku notuðu þann hluta heilans sem hefur með skilning á myndrænum upplýsingum að gera, að sögn Yiyuan Tang, kínversks háskólaprófessors sem leiddi rannsóknina. Talið er að rannsóknin geti leitt til uppgötvana sem gætu auðveldað samskipti mismunandi þjóða og þjóðfélagshópa, því hún útskýrir að hluta til mismuninn í hugsun Bandaríkjamanna og Kínverja, að sögn Tang. Rannsóknin var fjármögnuð bæði af kínverskum og bandarískum aðilum og voru niðurstöðurnar birtar í bandarísku vísindatímariti á þriðjudag.
Erlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira