Iquodala jafnaði troðslumet 19. desember 2005 14:45 Andre Iguodala treður hér í leik gegn Milwaukee í vetur NordicPhotos/GettyImages Háloftafuglinn Andre Iguodala hjá Philadelphia skoraði 26 stig í nótt þegar lið hans burstaði Toronto, en hann tróð boltanum alls sex sinnum í leiknum og það er það mesta í fimm ár hjá bakverði í NBA deildinni. Það er hinsvegar Dwayne Wade hjá Miami sem er með flestar troðslur allra bakvarða í NBA í vetur með 51 troðslu, en Iguodala kemur næstur þar á eftir með 39 troðslur. Bruce Bowen hjá San Antonio jafnaði met í nótt þegar hann spilaði sinn 296. leik í röð fyrir liðið, en þar með jafnaði hann árangur Avery Johnson sem er nú þjálfari Dallas. Bowen hefur ekki misst úr leik með liðinu síðan febrúar árið 2002. Vandræðagemlingurinn Ron Artest er nú sagður vera að íhuga að draga beiðni sína um að verða skipt frá Indiana til baka og er sagður vilja vera áfram hjá Indiana. Forráðamenn félagsins eru þó ekki á sama máli, enda orðnir dauðleiðir á uppátækjum leikmannsins. Þeir tjalda nú öllu til að reyna að skipta honum frá félaginu, en takist það ekki, segja þeir að Artest verði látinn sitja á bekknum í allan vetur ef með þarf. Chauncey Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons, segist aldrei hafa verið betri en hann er í dag og kannski engin furða. Billups, sem er 29 ára gamall og er á sínu níunda ári í deildinni, skorar að meðaltali 18,4 stig, gefur tæpar 9 stoðsendingar og hittir úr 92% víta sinna og 46% þriggja stiga skota sinna. "Ég hef aldrei verið eins góður og núna. Ég fæ frelsi í sóknarleiknum og kann öll kerfin utanbókar. Hlutirnir ganga virkilega vel núna," sagði Billups. Detroit er með besta vinningshlutfall deildarinnar, hefur unnið 18 leiki og tapað aðeins þremur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sjá meira
Háloftafuglinn Andre Iguodala hjá Philadelphia skoraði 26 stig í nótt þegar lið hans burstaði Toronto, en hann tróð boltanum alls sex sinnum í leiknum og það er það mesta í fimm ár hjá bakverði í NBA deildinni. Það er hinsvegar Dwayne Wade hjá Miami sem er með flestar troðslur allra bakvarða í NBA í vetur með 51 troðslu, en Iguodala kemur næstur þar á eftir með 39 troðslur. Bruce Bowen hjá San Antonio jafnaði met í nótt þegar hann spilaði sinn 296. leik í röð fyrir liðið, en þar með jafnaði hann árangur Avery Johnson sem er nú þjálfari Dallas. Bowen hefur ekki misst úr leik með liðinu síðan febrúar árið 2002. Vandræðagemlingurinn Ron Artest er nú sagður vera að íhuga að draga beiðni sína um að verða skipt frá Indiana til baka og er sagður vilja vera áfram hjá Indiana. Forráðamenn félagsins eru þó ekki á sama máli, enda orðnir dauðleiðir á uppátækjum leikmannsins. Þeir tjalda nú öllu til að reyna að skipta honum frá félaginu, en takist það ekki, segja þeir að Artest verði látinn sitja á bekknum í allan vetur ef með þarf. Chauncey Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons, segist aldrei hafa verið betri en hann er í dag og kannski engin furða. Billups, sem er 29 ára gamall og er á sínu níunda ári í deildinni, skorar að meðaltali 18,4 stig, gefur tæpar 9 stoðsendingar og hittir úr 92% víta sinna og 46% þriggja stiga skota sinna. "Ég hef aldrei verið eins góður og núna. Ég fæ frelsi í sóknarleiknum og kann öll kerfin utanbókar. Hlutirnir ganga virkilega vel núna," sagði Billups. Detroit er með besta vinningshlutfall deildarinnar, hefur unnið 18 leiki og tapað aðeins þremur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sjá meira