SPH býður vildarþjónusta fyrir fyrirtæki 30. nóvember 2005 16:30 Sparisjóður Hafnarfjarðar (SPH) býður fyrirtækjum upp á vildarþjónustu sem sniðin er að þörfum fyrirtækja. Vildarþjónusta hefur verið í boði fyrir einstaklinga og fengið afar góðar viðtökur. Markaðsstjóri SPH segir þetta þjónustu sem hafi vantað á fyrirtækjamarkaði. Þá segir hann að rannsóknir hafi leitt í ljós að mörg fyrirtæki vildu fá heildarþjónustu þar sem allt væri á einum stað og góða og persónulega þjónustu. Segir hann vildarþjónustuna falla vel að þeirri stefnu SPH að bjóða fyrirtækjum alhliða fjármálaþjónustu. Í vildarþjónustu fyrirtækja felst greiðsluþjónusta sem er ókeypis fyrsta árið, greiðslukort, sem einnig eru ókeypis fyrsta árið, sérstakur þrepaskiptur sparnaðarreikningur með háum innlánsvöxtum, ókeypis innkaupakort, afslættir af lántökugjaldi og bílalán á hagstæðum kjörum. Með vildarþjónustu hafa fyrirtæki kost á að auka hagræðingu í rekstri með sparnaði við umsýslu gagna auk þess sem nýting á tíma og fjármunum verður betri. Í greiðsluþjónustu annast SPH greiðslu á föstum útgjöldum fyrirtækisins sem jöfnuð eru yfir 12 mánaða tímabil. Kostirnir felast í betri yfirsýn yfir útgjöldin, reikningarnir eru greiddir á réttum tíma og vanskilagjöld og gluggaumslög heyra sögunni til. Auk greiðsluþjónustu má nefna beingreiðslur fyrir föst útgjöld og reglulegar greiðslur, t.d. vegna starfsmannaferða. Þá býður SPH fyrirtækjakort og innkaupakort, hvort tveggja kreditkort en með því síðarnefnda er hægt að fylgjast náið með útgjöldum fyrirtækisins, greina þau niður á korthafa, deildir, stað, stund og söluaðila. Hvorki færslugjöld né seðilgjöld eru innheimt vegna notkunar kortsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Sparisjóður Hafnarfjarðar (SPH) býður fyrirtækjum upp á vildarþjónustu sem sniðin er að þörfum fyrirtækja. Vildarþjónusta hefur verið í boði fyrir einstaklinga og fengið afar góðar viðtökur. Markaðsstjóri SPH segir þetta þjónustu sem hafi vantað á fyrirtækjamarkaði. Þá segir hann að rannsóknir hafi leitt í ljós að mörg fyrirtæki vildu fá heildarþjónustu þar sem allt væri á einum stað og góða og persónulega þjónustu. Segir hann vildarþjónustuna falla vel að þeirri stefnu SPH að bjóða fyrirtækjum alhliða fjármálaþjónustu. Í vildarþjónustu fyrirtækja felst greiðsluþjónusta sem er ókeypis fyrsta árið, greiðslukort, sem einnig eru ókeypis fyrsta árið, sérstakur þrepaskiptur sparnaðarreikningur með háum innlánsvöxtum, ókeypis innkaupakort, afslættir af lántökugjaldi og bílalán á hagstæðum kjörum. Með vildarþjónustu hafa fyrirtæki kost á að auka hagræðingu í rekstri með sparnaði við umsýslu gagna auk þess sem nýting á tíma og fjármunum verður betri. Í greiðsluþjónustu annast SPH greiðslu á föstum útgjöldum fyrirtækisins sem jöfnuð eru yfir 12 mánaða tímabil. Kostirnir felast í betri yfirsýn yfir útgjöldin, reikningarnir eru greiddir á réttum tíma og vanskilagjöld og gluggaumslög heyra sögunni til. Auk greiðsluþjónustu má nefna beingreiðslur fyrir föst útgjöld og reglulegar greiðslur, t.d. vegna starfsmannaferða. Þá býður SPH fyrirtækjakort og innkaupakort, hvort tveggja kreditkort en með því síðarnefnda er hægt að fylgjast náið með útgjöldum fyrirtækisins, greina þau niður á korthafa, deildir, stað, stund og söluaðila. Hvorki færslugjöld né seðilgjöld eru innheimt vegna notkunar kortsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira