Áttundi sigur Cleveland í röð 23. nóvember 2005 15:00 LeBron James og félagar í Cleveland vinna heimaleiki sína með meira en 20 stiga mun það sem af er tímabili og James fær oftar en ekki að hvíla sig í lokaleikhlutanum þegar úrslitin eru ráðin NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann nokkuð átakalítinn sigur á Boston Celtics í NBA deildinni í nótt, þar sem LeBron James fór á kostum og Dallas Mavericks er einnig á sigurbraut og vann sjötta leikinn í röð. Cleveland vann Boston 115-93. LeBron James skoraði 36 stig annan leikinn í röð, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Boston. Sigur Cleveland var aldrei í hættu og hefur liðið unnið alla heimaleiki sína í vetur. Denver vann fjórða leik sinn í röð og nú gegn Washington 108-105. Gilbert Arenas skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Washington, en það var Marcus Camby sem tryggði sigur Denver með því að verja skot Arenas í lokin. Camby hefur leikið einstaklega vel undanfarið og í nótt var hann með 24 stig, 14 fráköst og varði 6 skot. Carmelo Anthony skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst hjá Denver. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Memphis 95-87. Darius Miles skoraði 22 stig fyrir Portland, en Shane Battier var með 21 fyrir Memphis. Dallas vann granna sína í Houston 102-93 og þar með sjötta leik sinn í röð. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas, en nýliðinn Luther Head skoraði 28 stig og hirti 7 fráköst fyrir Houston, sem er heillum horfið án Tracy McGrady sem er meiddur og hefur tapað 8 af 11 fyrstu leikjum sínum. Phoenix átti fullt í fangið með Toronto á heimavelli, en náði að kreista út sigur 90-82. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 18 fráköst fyrir Phoenix, en Chris Bosh var með 23 stig og 8 fráköst fyrir Toronto. Loks vann vængbrotið lið Utah Jazz annan leik sinn á tveimur dögum þegar það stöðvaði þriggja leikja sigurgöngu Seattle á útivelli 93-87. Mehmet Okur skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah, en Rashard Lewis skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann nokkuð átakalítinn sigur á Boston Celtics í NBA deildinni í nótt, þar sem LeBron James fór á kostum og Dallas Mavericks er einnig á sigurbraut og vann sjötta leikinn í röð. Cleveland vann Boston 115-93. LeBron James skoraði 36 stig annan leikinn í röð, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Boston. Sigur Cleveland var aldrei í hættu og hefur liðið unnið alla heimaleiki sína í vetur. Denver vann fjórða leik sinn í röð og nú gegn Washington 108-105. Gilbert Arenas skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Washington, en það var Marcus Camby sem tryggði sigur Denver með því að verja skot Arenas í lokin. Camby hefur leikið einstaklega vel undanfarið og í nótt var hann með 24 stig, 14 fráköst og varði 6 skot. Carmelo Anthony skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst hjá Denver. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Memphis 95-87. Darius Miles skoraði 22 stig fyrir Portland, en Shane Battier var með 21 fyrir Memphis. Dallas vann granna sína í Houston 102-93 og þar með sjötta leik sinn í röð. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas, en nýliðinn Luther Head skoraði 28 stig og hirti 7 fráköst fyrir Houston, sem er heillum horfið án Tracy McGrady sem er meiddur og hefur tapað 8 af 11 fyrstu leikjum sínum. Phoenix átti fullt í fangið með Toronto á heimavelli, en náði að kreista út sigur 90-82. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 18 fráköst fyrir Phoenix, en Chris Bosh var með 23 stig og 8 fráköst fyrir Toronto. Loks vann vængbrotið lið Utah Jazz annan leik sinn á tveimur dögum þegar það stöðvaði þriggja leikja sigurgöngu Seattle á útivelli 93-87. Mehmet Okur skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah, en Rashard Lewis skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira