Tilnefningar til Eddunnar: Leikstjórn ársins 28. október 2005 17:22 Dagur Kári (Voksne Mennesker)Voksne Mennesker "Dagur Kari skapar mjög sérstakt og leiftrandi ljóðrænt andrúmsloft með mynd, tónlist og leik og tekst afar vel að nýta sér styrk einfaldleikans í frásögn sinni. Hann er óhræddur við að brjóta hefðir og margar senur í myndinni eru afgreiddar á ógleymanlegan hátt." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Ólafur Jóhannesson (Africa United)Africa United "Leikstjórinn nær svo miklu út úr sögupersónunum að það er lygilegt á köflum. Honum tekst að búa til fallega, skemmtilega og heilsteypt mynd, jafnvel þó að viðfangsefnið sé fótbolti. Ólafur gerir tilraun til að brúa bilið milli heimildarmyndar og leikinnar kvikmyndar og tekst það" FRAMLEIÐANDI: Ragnar Santos, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Ólafur Jóhannesson HANDRIT: Ólafur Jóhannesson Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0)One Point O Leikstjórunum tekst að búa til trúverðugan framtíðarheim þar sem tölvur og stórfyrirtæki drottna yfir einstaklingnum. Kvikmyndataka, hljóðvinnsla, leikmynd og leikur haldast vel í hendur til að koma til skila dularfullri og grípandi frásögn í sterkri, órofa heild. FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe Eddan Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Dagur Kári (Voksne Mennesker)Voksne Mennesker "Dagur Kari skapar mjög sérstakt og leiftrandi ljóðrænt andrúmsloft með mynd, tónlist og leik og tekst afar vel að nýta sér styrk einfaldleikans í frásögn sinni. Hann er óhræddur við að brjóta hefðir og margar senur í myndinni eru afgreiddar á ógleymanlegan hátt." FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott Ólafur Jóhannesson (Africa United)Africa United "Leikstjórinn nær svo miklu út úr sögupersónunum að það er lygilegt á köflum. Honum tekst að búa til fallega, skemmtilega og heilsteypt mynd, jafnvel þó að viðfangsefnið sé fótbolti. Ólafur gerir tilraun til að brúa bilið milli heimildarmyndar og leikinnar kvikmyndar og tekst það" FRAMLEIÐANDI: Ragnar Santos, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Ólafur Jóhannesson HANDRIT: Ólafur Jóhannesson Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0)One Point O Leikstjórunum tekst að búa til trúverðugan framtíðarheim þar sem tölvur og stórfyrirtæki drottna yfir einstaklingnum. Kvikmyndataka, hljóðvinnsla, leikmynd og leikur haldast vel í hendur til að koma til skila dularfullri og grípandi frásögn í sterkri, órofa heild. FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
Eddan Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira