Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsþáttur ársins 28. október 2005 17:10 SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason Eddan Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason
Eddan Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira