Full ástæða til að safnast saman 20. október 2005 00:01 Hjól atvinnulífsins hægja verulega á sér upp úr hádegi á mánudag næstkomandi, þegar konur ganga út af vinnustöðum sínum og þramma niður á Ingólfstorg. Þegar konur gengu fyrst út, fyrir þrjátíu árum söfnuðust að minnsta kosti tuttugu og fimm þúsund manns saman í miðbænum, til þess að krefjast jafnréttis. Konur voru þar auðvitað í miklum meirihluta, en margir karlmenn lögðu einnig leið sína í bæinn. Vigdís Finnborgadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að hún vonist til þess að sjá sem flesta karlmenn á mánudaginn. Konur ætla að ganga út klukkan átta mínútur yfir tvö, enda eru þær þá búnar að vinna fyrir sínum launum, ef litið er til þess munar sem er á atvinnutekjum karla og kvenna. Það verður safnast saman á Skólavörðuholti klukkan þrjú og farið í kröfugöngu niður Skólavörðustíg undir yfirskriftinni Konur höfum hátt. Klukkan fjögur hefst svo baráttufundur á Ingólfstorgi, með fjölbreyttri dagskrá. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var alveg upp við sviðið á baráttudeginum fyrir þrjátíu árum. Hún segir að þótt margt hafi áunnist, sé enn full ástæða til að safnast saman. Það nái ekki nokkurri átt að konur séu annars flokks þegnar í þjóðfélaginu, enda geti þær unnið störf á við karla, nema ef vera skildi erfiðisstörf. Það sé merkilegt að ekki hafi miðað meir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Hjól atvinnulífsins hægja verulega á sér upp úr hádegi á mánudag næstkomandi, þegar konur ganga út af vinnustöðum sínum og þramma niður á Ingólfstorg. Þegar konur gengu fyrst út, fyrir þrjátíu árum söfnuðust að minnsta kosti tuttugu og fimm þúsund manns saman í miðbænum, til þess að krefjast jafnréttis. Konur voru þar auðvitað í miklum meirihluta, en margir karlmenn lögðu einnig leið sína í bæinn. Vigdís Finnborgadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að hún vonist til þess að sjá sem flesta karlmenn á mánudaginn. Konur ætla að ganga út klukkan átta mínútur yfir tvö, enda eru þær þá búnar að vinna fyrir sínum launum, ef litið er til þess munar sem er á atvinnutekjum karla og kvenna. Það verður safnast saman á Skólavörðuholti klukkan þrjú og farið í kröfugöngu niður Skólavörðustíg undir yfirskriftinni Konur höfum hátt. Klukkan fjögur hefst svo baráttufundur á Ingólfstorgi, með fjölbreyttri dagskrá. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var alveg upp við sviðið á baráttudeginum fyrir þrjátíu árum. Hún segir að þótt margt hafi áunnist, sé enn full ástæða til að safnast saman. Það nái ekki nokkurri átt að konur séu annars flokks þegnar í þjóðfélaginu, enda geti þær unnið störf á við karla, nema ef vera skildi erfiðisstörf. Það sé merkilegt að ekki hafi miðað meir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira