Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2024 16:31 Kosningafundar um utanríkis- , öryggis og varnarmál fer fram í Auðarsal í Veröld, húsi Vigdísar milli klukkan 17:00 og 18:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Í tilkynningu segir að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Stofnun Stjórnsýslufræða og Stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standi að fundinum. „Á tímum mikilla breytinga og áskorana í alþjóðasamfélaginu er mikilvægt að kjósendur fái skýra mynd af stefnu flokkanna í utanríkis-, varnar- og öryggismálum. Á fundinum munu fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi kosningum taka þátt í pallborðs- umræðum og ræða stefnu sína í utanríkis-, öryggis- og varnarmálum," segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fulltrúar flokkanna í pallborðsumræðum Arnar Þór Jónsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi Hanna Katrín Friðriksson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Jóhann Friðrik Friðriksson, í 3. sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Gísli Rafn Ólafsson, í 2. sæti Pírata í Suðvesturkjördæmi Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi norður Rósa Björk Brynjólfsdóttir, í 2. sæti VG í Reykjavíkurkjördæmi norður Sigríður Á. Andersen, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, í 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi Fundarstjórar Bogi Ágústsson, frétta- og dagskrárgerðarmaður RÚV, og Rakel Þorbergsdóttir, fyrrverandi fréttastjóri RÚV Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Í tilkynningu segir að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Stofnun Stjórnsýslufræða og Stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standi að fundinum. „Á tímum mikilla breytinga og áskorana í alþjóðasamfélaginu er mikilvægt að kjósendur fái skýra mynd af stefnu flokkanna í utanríkis-, varnar- og öryggismálum. Á fundinum munu fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi kosningum taka þátt í pallborðs- umræðum og ræða stefnu sína í utanríkis-, öryggis- og varnarmálum," segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fulltrúar flokkanna í pallborðsumræðum Arnar Þór Jónsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi Hanna Katrín Friðriksson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Jóhann Friðrik Friðriksson, í 3. sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Gísli Rafn Ólafsson, í 2. sæti Pírata í Suðvesturkjördæmi Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi norður Rósa Björk Brynjólfsdóttir, í 2. sæti VG í Reykjavíkurkjördæmi norður Sigríður Á. Andersen, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, í 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi Fundarstjórar Bogi Ágústsson, frétta- og dagskrárgerðarmaður RÚV, og Rakel Þorbergsdóttir, fyrrverandi fréttastjóri RÚV
Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira