FL Group breytt vegna fjárfestinga 23. október 2005 17:50 Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira