Hver á að greiða sektina? 17. október 2005 00:01 Hver á að greiða tvö hundruð milljónir af þeim fjögur hundruð og fimmtíu milljónum sem Skeljungi var gert að greiða fyrir ólögmætt verðsamráð? Þetta er spurning sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur velt upp í kjölfarið á ársskýrslu Haga, móðurfélags Skeljungs. Í ársskýrslunni kemur fram að Hagar, móðurfélag Skeljungs, hefur aðeins fært til gjalda tvö hundruð og fimmtíu milljónir af þeim fjögur hundruð og fimmtíu milljónum króna sem félaginu var gert að greiða fyrir meint brot á samkeppnislögum. Í ársskýrslunni segir að 200 milljónirnar hafi ekki verið færðar til gjalda þar sem fyrri eigendur félagsins beri ábyrgð á þeim. Því hafi félagið í hyggju að áfrýja niðurstöðunni til dómstóla. Ekki liggi fyrir hvaða áhrif áfrýjunin muni hafa á rekstur og fjárhagsstöðu félagsins. Í tilkynningu frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda segir að ekki sé einfalt að skera úr um hver eigi að greiða milljónirnar tvö hundruð ef Hagar, eða Skeljungur, standa ekki skil á þeim. Við skulum fara yfir eigendasögu Skeljungs síðustu árin. Meðan hið meinta ólögmæta verðsamráð stóð yfir var Skeljungur fyrst í eigu afkomenda Hallgríms Benediktssonar, Sjóvár, Eimskipafélagsins, Shell International og fleiri. Í byrjun ágúst 2003 voru Kaupþing Búnaðarbanki, Burðarás og Sjóvá Almennar tryggingar orðnir stærstu eigendur Skeljungs með um níutíu prósenta hlut. Þessi félög höfðu stofnað sameiginlegt félag, Steinhóla ehf. um eignarhlutinn í Skeljungi. Í framhaldinu var öðrum hluthöfum gert yfirtökutilboð. Nokkru seinna tók Fengur fjárfestingafélag, sem Pálmi Haraldsson fer fyrir, yfir meirihluta í Skeljungi og svo á síðasta ári var félagið sameinað Högum sem meðal annars rekur Bónus, Hagkaup, 10-11 og fleiri verslanir. Það er því spurning hver verður krafinn um 200 milljónirnar og hver verður krafinn um þær eða fær þær greidda til baka þegar niðurstaða dómstóla liggur fyrir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Hver á að greiða tvö hundruð milljónir af þeim fjögur hundruð og fimmtíu milljónum sem Skeljungi var gert að greiða fyrir ólögmætt verðsamráð? Þetta er spurning sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur velt upp í kjölfarið á ársskýrslu Haga, móðurfélags Skeljungs. Í ársskýrslunni kemur fram að Hagar, móðurfélag Skeljungs, hefur aðeins fært til gjalda tvö hundruð og fimmtíu milljónir af þeim fjögur hundruð og fimmtíu milljónum króna sem félaginu var gert að greiða fyrir meint brot á samkeppnislögum. Í ársskýrslunni segir að 200 milljónirnar hafi ekki verið færðar til gjalda þar sem fyrri eigendur félagsins beri ábyrgð á þeim. Því hafi félagið í hyggju að áfrýja niðurstöðunni til dómstóla. Ekki liggi fyrir hvaða áhrif áfrýjunin muni hafa á rekstur og fjárhagsstöðu félagsins. Í tilkynningu frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda segir að ekki sé einfalt að skera úr um hver eigi að greiða milljónirnar tvö hundruð ef Hagar, eða Skeljungur, standa ekki skil á þeim. Við skulum fara yfir eigendasögu Skeljungs síðustu árin. Meðan hið meinta ólögmæta verðsamráð stóð yfir var Skeljungur fyrst í eigu afkomenda Hallgríms Benediktssonar, Sjóvár, Eimskipafélagsins, Shell International og fleiri. Í byrjun ágúst 2003 voru Kaupþing Búnaðarbanki, Burðarás og Sjóvá Almennar tryggingar orðnir stærstu eigendur Skeljungs með um níutíu prósenta hlut. Þessi félög höfðu stofnað sameiginlegt félag, Steinhóla ehf. um eignarhlutinn í Skeljungi. Í framhaldinu var öðrum hluthöfum gert yfirtökutilboð. Nokkru seinna tók Fengur fjárfestingafélag, sem Pálmi Haraldsson fer fyrir, yfir meirihluta í Skeljungi og svo á síðasta ári var félagið sameinað Högum sem meðal annars rekur Bónus, Hagkaup, 10-11 og fleiri verslanir. Það er því spurning hver verður krafinn um 200 milljónirnar og hver verður krafinn um þær eða fær þær greidda til baka þegar niðurstaða dómstóla liggur fyrir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent