Vísar fullyrðingum Jónínu á bug 25. september 2005 00:01 Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. Í tilkynningu sem Og Vodafone sendi rétt í þessu segir: Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í fréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Jafnframt vill Og Vodafone taka fram:Og Vodafone er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem þjónustar þúsundir einstaklinga og fyrirtækja. Fyrirtækið sinnir meðal annars ört vaxandi internet þjónustu, svo sem hýsingu á tölvupósti og vefjum. Fyrirtækið byggir starfsemi sína á öflugu og traustu starfsfólki og fullkomnum og öruggum tæknibúnaði.Það er starfsfólki og eigendum Og Vodafone mikið kappsmál að tryggja að fyrirtækið njóti trausts viðskiptavina sinna.Af þeim sökum telur fyrirtækið það háalvarlegt mál þegar því er haldið fram að Og Vodafone tengist með ólögmætum hætti dreifingu á tölvupósti eða persónulegum gögnum viðskiptavina. Í raun er ekki einungis um að ræða ásakanir á hendur eigendum Og Vodafone heldur ennfremur því starfsfólki sem starfar hjá fyrirtækinu.Beinn aðgangur að póstþjóni sem hýsir póst viðskiptavina Og Vodafone einskorðast við mjög fáa starfsmenn, sem allir hafa undirritað trúnaðaryfirlýsingu, vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu. Þessi aðgangur er eingöngu vegna kerfisumsýslu og viðhalds. Jafnframt eru skýr fyrirmæli í fjarskiptalögum um meðferð persónuupplýsinga.Og Vodafone telur því ummæli Jónínu Benediktsdóttur, þar sem hún gefur í skyn að fyrirtækið tengist með einhverjum hætti dreifingu á tölvupósti í hennar eigu, mjög alvarleg. Hún hefur með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti. Jafnframt ásakar hún starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið mun því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. Í tilkynningu sem Og Vodafone sendi rétt í þessu segir: Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í fréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Jafnframt vill Og Vodafone taka fram:Og Vodafone er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem þjónustar þúsundir einstaklinga og fyrirtækja. Fyrirtækið sinnir meðal annars ört vaxandi internet þjónustu, svo sem hýsingu á tölvupósti og vefjum. Fyrirtækið byggir starfsemi sína á öflugu og traustu starfsfólki og fullkomnum og öruggum tæknibúnaði.Það er starfsfólki og eigendum Og Vodafone mikið kappsmál að tryggja að fyrirtækið njóti trausts viðskiptavina sinna.Af þeim sökum telur fyrirtækið það háalvarlegt mál þegar því er haldið fram að Og Vodafone tengist með ólögmætum hætti dreifingu á tölvupósti eða persónulegum gögnum viðskiptavina. Í raun er ekki einungis um að ræða ásakanir á hendur eigendum Og Vodafone heldur ennfremur því starfsfólki sem starfar hjá fyrirtækinu.Beinn aðgangur að póstþjóni sem hýsir póst viðskiptavina Og Vodafone einskorðast við mjög fáa starfsmenn, sem allir hafa undirritað trúnaðaryfirlýsingu, vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu. Þessi aðgangur er eingöngu vegna kerfisumsýslu og viðhalds. Jafnframt eru skýr fyrirmæli í fjarskiptalögum um meðferð persónuupplýsinga.Og Vodafone telur því ummæli Jónínu Benediktsdóttur, þar sem hún gefur í skyn að fyrirtækið tengist með einhverjum hætti dreifingu á tölvupósti í hennar eigu, mjög alvarleg. Hún hefur með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti. Jafnframt ásakar hún starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið mun því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira