Bjarni í byrjunarliðinu 23. september 2005 00:01 Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum