Bjarni í byrjunarliðinu 23. september 2005 00:01 Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Bjarni Guðjónsson og samherjar hans í Plymouth fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Tony Pulis tók við stjórnartaumunum. Pulis var rekinn frá Íslendingaliðinu Stoke City í sumar þrátt fyrir að ná ágætum árangri þau þrjú ár sem hann stýrði liðinu en íslensku fjárfestarnir voru ekki sáttur við hvernig Pulis meðhöndlaði íslensku leikmennina hjá Stoke, eins og t.d. Þórð Guðjónsson. "Þegar ég heyrði þau þrjú nöfn sem voru fyrst uppi á borði, Tony Pulis, Peter Reed og John Gregory, að þá leist mér mátulega á blikuna því ég giskaði á að tveir af þremur yrðu ekki hliðhollir mér," sagði Bjarni Guðjónsson við Fréttablaðið í gær strax eftir fyrstu æfinguna hjá Pulis. En Bjarni fékk óvæntar fréttir því hann er í byrjunarliði Plymouth í dag sem sækir Southampton heim á St. Mary´s Stadium."Ég get ekki annað en verið ánægður með það. Ég spila á hægri kantinum. Ég hef ekki spilað síðustu þrjá leiki eftir að Bobby Williamson var rekinn. Nú er það bara undir sjálfum mér komið að spila vel til að halda sætinu í liðinu," segir Bjarni. Þórður bróður hans var úti í kuldanum hjá Stoke. Bjarni segir að það hafi verið pólitík sem réði því hjá Stoke á sínum tíma. "Pulis á erfitt með að fá leikmenn til Plymouth og verður að treysta á þennan leikmannahóp sem hann er með. Kannski getur hann fengið einhverja að láni. Ég á ekki von á því að við spilum mikinn sóknarbolta. Lið sem Pulis tekur að sér falla ekki, eru vel skipulögð og spila góðan varnarleik. Pulis er ánægður með 0-0. Ég var að koma af æfingu og þetta leit ágætlega út en leikurinn gegn Southampton verður gríðarlega erfiður," sagði Bjarni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira