Verjum mestu fé til menntamála 17. október 2005 23:43 Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira