Leikjunum lokið í Meistaradeild 14. september 2005 00:01 Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sjá meira