Einkaneysla vex hratt 14. september 2005 00:01 Sérfræðingar segja þetta endurspegla þenslu í hagkerfinu og birtist meðal annars í aukinni verðbólgu. Eftirspurn heimilanna hafi aukist í kjölfar aukins kaupmáttar og nýjum lánamöguleikum. Hagvöxturinn sé drifinn áfram af hröðum vexti einkaneyslu og fjárfestingum tengdum stóriðju. Ef sundurliðun einkaneyslunnar er skoðuð milli annars ársfjórðungs 2004 og 2005 sést að kaup á ökutækjum aukast um 75 prósent. Útgjöld Íslendinga erlendis aukast um 32 prósent milli ára og kaup á húsbúnaði um rúm 19 prósent. Guðjón K. Guðmundsson, sérfræðingur hjá Hagstofunni, bendir á að sterk króna hafi lækkað verð á bílum, vörum og þjónustu erlendis. Landsframleiðsla á öðrum ársfjórðungi 2005 jókst um 6,8 prósent miðað við sama tíma í fyrra, sem jafngildir þá hagvextinum á tímabilinu. Landsframleiðsla er markaðsvirði þess sem framleitt er á Íslandi og nam hún 195,7 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi ársins. Í krónum talið hefur landsframleiðslan aldrei verið meiri á föstu verðlagi í einum ársfjórðungi. Landsframleiðslan allt árið í fyrra var 885 milljarðar króna. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir eðli hagvaxtar sem drifinn sé áfram af einkaneyslu ekki eins ákjósanlegan og hagvöxt sem byggir á aukinni framleiðslugetu í hagkerfinu. Lítið þurfi að bregða út af svo hann dragist hratt saman. Tryggvi segir vöxt samneyslunnar, það er kaup hins opinbera á vörum og þjónustu, um 4,4 prósent milli annars ársfjórðung 2004 og 2005 of mikinn. Á tímum sem þessum þurfi að skera niður útgjöld hins opinbera til að styðja við peningamálastefnu Seðlabankans. Vaxtahækkanir að öðru óbreyttu virðast ekki nægja til að halda aftur af verðbólgu. Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Sérfræðingar segja þetta endurspegla þenslu í hagkerfinu og birtist meðal annars í aukinni verðbólgu. Eftirspurn heimilanna hafi aukist í kjölfar aukins kaupmáttar og nýjum lánamöguleikum. Hagvöxturinn sé drifinn áfram af hröðum vexti einkaneyslu og fjárfestingum tengdum stóriðju. Ef sundurliðun einkaneyslunnar er skoðuð milli annars ársfjórðungs 2004 og 2005 sést að kaup á ökutækjum aukast um 75 prósent. Útgjöld Íslendinga erlendis aukast um 32 prósent milli ára og kaup á húsbúnaði um rúm 19 prósent. Guðjón K. Guðmundsson, sérfræðingur hjá Hagstofunni, bendir á að sterk króna hafi lækkað verð á bílum, vörum og þjónustu erlendis. Landsframleiðsla á öðrum ársfjórðungi 2005 jókst um 6,8 prósent miðað við sama tíma í fyrra, sem jafngildir þá hagvextinum á tímabilinu. Landsframleiðsla er markaðsvirði þess sem framleitt er á Íslandi og nam hún 195,7 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi ársins. Í krónum talið hefur landsframleiðslan aldrei verið meiri á föstu verðlagi í einum ársfjórðungi. Landsframleiðslan allt árið í fyrra var 885 milljarðar króna. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir eðli hagvaxtar sem drifinn sé áfram af einkaneyslu ekki eins ákjósanlegan og hagvöxt sem byggir á aukinni framleiðslugetu í hagkerfinu. Lítið þurfi að bregða út af svo hann dragist hratt saman. Tryggvi segir vöxt samneyslunnar, það er kaup hins opinbera á vörum og þjónustu, um 4,4 prósent milli annars ársfjórðung 2004 og 2005 of mikinn. Á tímum sem þessum þurfi að skera niður útgjöld hins opinbera til að styðja við peningamálastefnu Seðlabankans. Vaxtahækkanir að öðru óbreyttu virðast ekki nægja til að halda aftur af verðbólgu.
Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira