Betra að vera í úrvaldseildinni 10. september 2005 00:01 Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira
Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira