Segir framkvæmdaávinning mikinn 24. ágúst 2005 00:01 Álversframkvæmdir við Reyðarfjörð skapa tvöfalt fleiri störf en KB banki heldur fram, fullyrðir stjórnarformaður Landsvirkjunar. Hann segir þjóðhagslegan ávinning af framkvæmdunum mikinn. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar tvö segir KB banki þjóðhagslegan ávinning vegna álvera smáan og skýrir það með þeirri stefnu að raforkan sé seld nærri kostnaðarverði og með lágri ávöxtunarkröfu til virkjana. KB banki segir efnahagsleg áhrif áliðnaðar vera ofmetin. Jóhannes G. Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunnar, er ósammála. Hann segir að miðað hóflegar forsendur um álver og gengi íslensku krónunnar gætu heildartekjur í áliðnaði verið orðnar rétt um 100 milljarðar á þeim tíma, sem væri um 8 prósent af vergri landsframleiðslu. Til samanburðar segir Jóhannes að sjávarútvegurinn verði á þeim tíma kominn niður í 10 prósent af vergri landsframleiðslu. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá KB banka, segir að eftir að álverin séu tekin til starfa noti þau fremur lítið af innlendum framleiðsluþáttum. Hann segir að vissulega skapi álverin störf en miðað við að í álverinu í Reyðarfirði sé gert ráð fyrir á milli 400 til 500 störfum sé það lítið á 150 þúsund manna vinnumarkaði. Ásgeir segir áhrifin fyrst og fremst góða viðbót við austfirskt efnahagslíf en áhrifin á efnahagskerfið í heild sinni ekki svo mikil þegar framkvæmdum lýkur. Jóhannes segir hins vegar mun fleiri störf myndast en KB banki haldi fram. Honum sýnist að þegar þessari uppbyggingu sé lokið sé ekki ólíklegt að störf í áliðnaði og störf sem tengjast orkuframleiðslunni gætu orðið á bilinu 1500-2000. Þá segir hann laun í þessum geira um 50 prósentum hærri en almenn verkamannalaun á Íslandi sem vissulega hafi jákvæð áhrif á efnahagslífið. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra var stödd erlendis þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hafði samband. Hún sagði niðurstöður KB banka koma henni á óvart en vildi fá lengri tíma til að kynna sér málið áður en hún tjáði sig frekar um það. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Álversframkvæmdir við Reyðarfjörð skapa tvöfalt fleiri störf en KB banki heldur fram, fullyrðir stjórnarformaður Landsvirkjunar. Hann segir þjóðhagslegan ávinning af framkvæmdunum mikinn. Eins og fram hefur komið í fréttum Stöðvar tvö segir KB banki þjóðhagslegan ávinning vegna álvera smáan og skýrir það með þeirri stefnu að raforkan sé seld nærri kostnaðarverði og með lágri ávöxtunarkröfu til virkjana. KB banki segir efnahagsleg áhrif áliðnaðar vera ofmetin. Jóhannes G. Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunnar, er ósammála. Hann segir að miðað hóflegar forsendur um álver og gengi íslensku krónunnar gætu heildartekjur í áliðnaði verið orðnar rétt um 100 milljarðar á þeim tíma, sem væri um 8 prósent af vergri landsframleiðslu. Til samanburðar segir Jóhannes að sjávarútvegurinn verði á þeim tíma kominn niður í 10 prósent af vergri landsframleiðslu. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá KB banka, segir að eftir að álverin séu tekin til starfa noti þau fremur lítið af innlendum framleiðsluþáttum. Hann segir að vissulega skapi álverin störf en miðað við að í álverinu í Reyðarfirði sé gert ráð fyrir á milli 400 til 500 störfum sé það lítið á 150 þúsund manna vinnumarkaði. Ásgeir segir áhrifin fyrst og fremst góða viðbót við austfirskt efnahagslíf en áhrifin á efnahagskerfið í heild sinni ekki svo mikil þegar framkvæmdum lýkur. Jóhannes segir hins vegar mun fleiri störf myndast en KB banki haldi fram. Honum sýnist að þegar þessari uppbyggingu sé lokið sé ekki ólíklegt að störf í áliðnaði og störf sem tengjast orkuframleiðslunni gætu orðið á bilinu 1500-2000. Þá segir hann laun í þessum geira um 50 prósentum hærri en almenn verkamannalaun á Íslandi sem vissulega hafi jákvæð áhrif á efnahagslífið. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra var stödd erlendis þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hafði samband. Hún sagði niðurstöður KB banka koma henni á óvart en vildi fá lengri tíma til að kynna sér málið áður en hún tjáði sig frekar um það.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira