Við Eiður Smári grétum saman 17. ágúst 2005 00:01 Í nýútkominni bók sinni greinir John Terry, fyrirliði Chelsea, frá þeirri angist sem greip um sig meðal leikmanna liðsins eftir að þeir féllu úr Meistaradeildinni gegn Liverpool í undanúrslitum, annað árið í röð í vor og segir að tapið hafi fengið hvað mest á þrjá leikmenn liðsins. „Við vorum vissir um að við næðum að sigra Liverpool og allir voru að segja að þetta yrði árið okkar. Stemmingin á þessum leik var sú rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ferlinum og hárin risu á handleggjunum á mér þegar ég heyrði söng áhorfendanna þegar ég gekk inn á völlinn. Þegar það lá hins vegar fyrir að við hefðum tapað á Anfield, greip um sig örvænting sem ég á erfitt með að lýsa," sagði Terry. „Ég táraðist þegar Eiður Smári brenndi af úr síðasta færi okkar í uppbótartíma og ljóst var að við hefðum tapað. Það er átakanlegt þegar fullorðnir menn brotna svona niður eftir að þeir missa af takmarki sínu. William Gallas var frávita af örvæntingu og það sama má segja um okkur Eið Smára. Við grétum og vorum algerlega í rusli eftir þetta. Þjálfarinn sagði okkur að okkar tími ætti eftir að koma í Meistaradeildinni, en það stoðaði lítið á þessari stundu. Þetta var versti dagur í lífi mínu sem fótboltamanns," sagði John Terry í bók sinni sem selst væntanlega eins og heitar lummur næstu daga í Bretlandi enda er Terry óhemju vinsæll leikmaður. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Í nýútkominni bók sinni greinir John Terry, fyrirliði Chelsea, frá þeirri angist sem greip um sig meðal leikmanna liðsins eftir að þeir féllu úr Meistaradeildinni gegn Liverpool í undanúrslitum, annað árið í röð í vor og segir að tapið hafi fengið hvað mest á þrjá leikmenn liðsins. „Við vorum vissir um að við næðum að sigra Liverpool og allir voru að segja að þetta yrði árið okkar. Stemmingin á þessum leik var sú rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ferlinum og hárin risu á handleggjunum á mér þegar ég heyrði söng áhorfendanna þegar ég gekk inn á völlinn. Þegar það lá hins vegar fyrir að við hefðum tapað á Anfield, greip um sig örvænting sem ég á erfitt með að lýsa," sagði Terry. „Ég táraðist þegar Eiður Smári brenndi af úr síðasta færi okkar í uppbótartíma og ljóst var að við hefðum tapað. Það er átakanlegt þegar fullorðnir menn brotna svona niður eftir að þeir missa af takmarki sínu. William Gallas var frávita af örvæntingu og það sama má segja um okkur Eið Smára. Við grétum og vorum algerlega í rusli eftir þetta. Þjálfarinn sagði okkur að okkar tími ætti eftir að koma í Meistaradeildinni, en það stoðaði lítið á þessari stundu. Þetta var versti dagur í lífi mínu sem fótboltamanns," sagði John Terry í bók sinni sem selst væntanlega eins og heitar lummur næstu daga í Bretlandi enda er Terry óhemju vinsæll leikmaður.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira