
Sport
Eiður Smári í byrjunarliðinu
Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem er að leika við Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Eiður er fremstur á miðjunni í leikkerfinu 4-3-3.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×