Stefna að fiskútrás í Asíu 7. ágúst 2005 00:01 Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Íslenskt fiskmeti hefur slegið í gegn í Malasíu undanfarnar vikur. Útflutningsfyrirtækið Triton stefnir að mikilli fiskútrás í Asíu þar sem gæði verða tekin fram yfir lágt verð. Fyrirtækið Triton hefur hafið mikið markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í Suðaustur-Asíu í samstarfi við fyrirtæki undir forystu Peters Eichenbergers, aðalræðismanns Íslands í Malasíu. Í byrjun júlí var haldin kynningarvika á Sheraton-hótelinu þar sem boðið var upp á alls kyns góðgæti sem féll heimamönnum vel í geð. Örn Erlendsson, forstjóri Triton, segir að íslenskur fiskur hafi bæði vakið forvitni og áhuga hjá Malasíumönnum. Strax á þriðja degi var uppselt á öll kvöldverðarborðin næstu vikuna. Útrás Tritons nær fyrst og síðast til hótela og veitingastaða í efri verðflokkum. Örn segir að fyrirtækið hafi kannað möguleika á að selja fisk í stórmörkuðum en það sé ekki árennilegt því samkeppnin sé miklu erfiðari þar. Hins vegar hafi fiskurinn átt greiða leið að fimm stjarna hótelunum og veitingastöðunum. Kynningin á íslensku sjávarfangi vakti mikla athygli fjölmiðla í Malasíu. Þannig birtist til að mynda opnuviðtal í einu dagblaði við matreiðslumeistarann, Sverri Þór Halldórsson. Útrásin er þó rétt að byrja. Örn segir að forsvarsmenn Sheraton-hótelsins íhugi nú búa til jólamatseðil með íslenskum fiski í desember. Þá hafi fleiri hótel áhuga á fisknum og jafnframt stærri veitingahús.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira