KB banki stærri en Ísland 28. júlí 2005 00:01 KB banki er orðinn stærri en Ísland. Eignir bankans eru nú meiri en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hagnaður bankans nam tæpum 25 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er meira en samanlagður hagnaður hinna bankanna. Hagnaður KB banka er fjórum milljörðum meiri en hagnaður Landsbanka og Íslandsbanka samanlagður. Þó gekk rekstur þeirra einnig mjög vel, en Íslandsbanki skilaði tíu milljarða króna hagnaði og Landsbankinn ellefu. Samtals nam hagnaður bankanna á fyrri helmingi ársins því um 45 milljörðum króna, en það jafngildir samanlögðum útgjöldum félagsmála-, forsætis- utanríkis-, umhverfis, sjávarútvegs-, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins á heilu ári. Spurður að því hvaðan allir peningarnir koma sagði Hreiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka, að mestu tekjurnar væru af fjárfestingar og banlkastarfsemi þar sem þeir væru að aðstoða fyrirtæki við yfirtökur og koma með fjármögnun og ráðgjöf inn í slík viðskipti. Einnig væri gengishagnaður af bæði verðbréfum og hlutabréfum erlendis á fyrri helmingi ársins. Eignir Landsbankans eru orðnar rúmur milljarður króna og Íslandsbanka um einn komma þrír milljarðar. En það má segja að KB banki sé orðinn stærri en Ísland, því eignir hans eru nú um 2.200 milljarðar króna, sem er nokkru meira en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hreiðar Már sagði að vel væri hægt að halda þessu áfram og sagði að KB banki væri númer 211 í heiminum og sjöundi stærsti banki Norðurlanda. Hann sagði KB banka hafa sett sér það markmið að vaxa hraðar en nokkur keppinautanna og verða einn af leiðandi bönum í Evrópu á fjárfestingabankasviðinu. Hreiðar Már segir að ekki sé of geyst farið og að banki sem vaxi hratt sé alls ekki áhættusamari en banki sem vaxi hægt eða standi í stað og með vextinum ráða bankarnir eigin örlögum. Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
KB banki er orðinn stærri en Ísland. Eignir bankans eru nú meiri en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hagnaður bankans nam tæpum 25 milljörðum króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins, sem er meira en samanlagður hagnaður hinna bankanna. Hagnaður KB banka er fjórum milljörðum meiri en hagnaður Landsbanka og Íslandsbanka samanlagður. Þó gekk rekstur þeirra einnig mjög vel, en Íslandsbanki skilaði tíu milljarða króna hagnaði og Landsbankinn ellefu. Samtals nam hagnaður bankanna á fyrri helmingi ársins því um 45 milljörðum króna, en það jafngildir samanlögðum útgjöldum félagsmála-, forsætis- utanríkis-, umhverfis, sjávarútvegs-, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins á heilu ári. Spurður að því hvaðan allir peningarnir koma sagði Hreiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka, að mestu tekjurnar væru af fjárfestingar og banlkastarfsemi þar sem þeir væru að aðstoða fyrirtæki við yfirtökur og koma með fjármögnun og ráðgjöf inn í slík viðskipti. Einnig væri gengishagnaður af bæði verðbréfum og hlutabréfum erlendis á fyrri helmingi ársins. Eignir Landsbankans eru orðnar rúmur milljarður króna og Íslandsbanka um einn komma þrír milljarðar. En það má segja að KB banki sé orðinn stærri en Ísland, því eignir hans eru nú um 2.200 milljarðar króna, sem er nokkru meira en framtaldar eignir allra heimila í landinu. Hreiðar Már sagði að vel væri hægt að halda þessu áfram og sagði að KB banki væri númer 211 í heiminum og sjöundi stærsti banki Norðurlanda. Hann sagði KB banka hafa sett sér það markmið að vaxa hraðar en nokkur keppinautanna og verða einn af leiðandi bönum í Evrópu á fjárfestingabankasviðinu. Hreiðar Már segir að ekki sé of geyst farið og að banki sem vaxi hratt sé alls ekki áhættusamari en banki sem vaxi hægt eða standi í stað og með vextinum ráða bankarnir eigin örlögum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira