Gríðarlegur hagnaður bankanna 28. júlí 2005 00:01 Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti. Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti.
Innlent Viðskipti Mest lesið Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira