Nýtt Samkeppniseftirlit 29. júní 2005 00:01 Eitt brýnasta verkefni samkeppniseftirlitsins verður að auka gagnsæi í stjórnum og eignatengslum fyrirtækja að mati Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Það mun í auknum mæli stuðla að fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppnisbrot. Sjötíu mál eru nú til meðferðar hjá samkeppnisyfirvöldum. Nýtt Samkeppniseftirlit tekur til starfa þann 1. júlí og tekur það við verkefnum sem nú eru unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar, en sú stofnun og samkeppnisráð verða lögð niður þegar samkeppniseftirlitið tekur til starfa. Samkeppniseftirlitið hefur fengið vilyrði fyrir því hjá stjórnvöldum að auknar fjárveitingar fáist til að fjölga starfsmönnum í framtíðinni. Tólf sérfræðingar voru starfandi hjá samkeppnisstofnun - Tíu þeirra flytjast áfram til samkeppniseftirlitsins, en vonir standa til að þeir geti orðið allt að sautján á næstu tveimur árum. Páll Gunnar Pálsson segist líta svo á að einfaldari stjórnsýlsa sé líka til þess fallin að styrkja samkeppniseftirlit með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum. Einnig segir hann að heimildir til að skipta sér af skipulagi fyrirtækja séu atriði sem líkleg eru til að styrkja samkeppniseftirlit til framtíðar. Hann segir einnig að það verði kannski ekki stórfelldar breytingar akkúrat núna á þessum tímamótum því það mun taka einhvern tíma að móta þetta þannig að þetta verði til styrkingar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Eitt brýnasta verkefni samkeppniseftirlitsins verður að auka gagnsæi í stjórnum og eignatengslum fyrirtækja að mati Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Það mun í auknum mæli stuðla að fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppnisbrot. Sjötíu mál eru nú til meðferðar hjá samkeppnisyfirvöldum. Nýtt Samkeppniseftirlit tekur til starfa þann 1. júlí og tekur það við verkefnum sem nú eru unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar, en sú stofnun og samkeppnisráð verða lögð niður þegar samkeppniseftirlitið tekur til starfa. Samkeppniseftirlitið hefur fengið vilyrði fyrir því hjá stjórnvöldum að auknar fjárveitingar fáist til að fjölga starfsmönnum í framtíðinni. Tólf sérfræðingar voru starfandi hjá samkeppnisstofnun - Tíu þeirra flytjast áfram til samkeppniseftirlitsins, en vonir standa til að þeir geti orðið allt að sautján á næstu tveimur árum. Páll Gunnar Pálsson segist líta svo á að einfaldari stjórnsýlsa sé líka til þess fallin að styrkja samkeppniseftirlit með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum. Einnig segir hann að heimildir til að skipta sér af skipulagi fyrirtækja séu atriði sem líkleg eru til að styrkja samkeppniseftirlit til framtíðar. Hann segir einnig að það verði kannski ekki stórfelldar breytingar akkúrat núna á þessum tímamótum því það mun taka einhvern tíma að móta þetta þannig að þetta verði til styrkingar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira