Sniðgangi tilmæli eftirlitsins 27. júní 2005 00:01 Stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar telur að Fjármálaeftirlitið hafi ekki lagalegar heimildir til að krefja hvern einasta stofnfjáreiganda um upplýsingar um eign sína. Þá mælist sjóðsstjórnin óbeint til þess að þeir sniðgangi tilmæli Fjármálaeftirlitsins en feli sjóðsstjórninni að eiga samskipti við opinberar eftirlitsstofnanir. Hverjum og einum stofnfjáreigenda sé þó í sjálfsvald sett að eiga samskikpti við Fjármálaeftirlitið, ef þeir kjósi að gera það, segir ennfremur í bréfi stjórnarinnar. Fjármálaeftirlitið sendi öllum stofnfjáreigendum í sjóðnum bréf í síðustu viku þar sem það óskar eftir upplýsingum um hvern einasta stofnfjáreiganda um það hvort hann hafi selt stofnfé sitt í Sparisjóðnum, borist tilboð í það eða hvort hann hafi gerst aðili að samkomulagi um beitingu atkvæðaréttar á síðasta aðalfundi sjóðsins. Sem kunnugt er komst nýr meirihluti til valda á fundinum. Stofnfjáreigendum er þar gefinn tiltekinn frestur og minnt á heimildir Fjármálaeftirlitisns til að beita dagsektum, gera leit eða leggja hald á gögn, ef viðkomandi verða ekki við tilmælum þess. Í bréfi sem stjórn sjóðsins sendi öllum stofnfjáreigendum í gær segir að með þessu hafi Fjármálaeftirlitið farið á svig við stjórn sjóðsins sem sé hinn lögformlegi rétti aðili sem eftirlitið eigi að hafa samskipti við. Því til stuðnings er bent á að Fjármálaeftirlitið hafi ekki lögsögu yfir stofnfjáreigendum heldur yfir fjármálafyrirtækjum. Svo virðist því sem stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar sé þarna með óbeinum hætti að hvetja stofnfjáreigendur til að hunsa tilmæli Fjármálaeftirlitsins um upplýsingar frá þeim. Þeir stofnfjárfestar sem fréttastofan náði samabandi við í morgun sögðust vera að kanna stöðu sína í málinu og hefðu þeir ekki tekið ákvörðun um hvort þeir færu að tilmælum Fjármálaeftirlitsins eða stjórnar sjóðsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Sjá meira
Stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar telur að Fjármálaeftirlitið hafi ekki lagalegar heimildir til að krefja hvern einasta stofnfjáreiganda um upplýsingar um eign sína. Þá mælist sjóðsstjórnin óbeint til þess að þeir sniðgangi tilmæli Fjármálaeftirlitsins en feli sjóðsstjórninni að eiga samskipti við opinberar eftirlitsstofnanir. Hverjum og einum stofnfjáreigenda sé þó í sjálfsvald sett að eiga samskikpti við Fjármálaeftirlitið, ef þeir kjósi að gera það, segir ennfremur í bréfi stjórnarinnar. Fjármálaeftirlitið sendi öllum stofnfjáreigendum í sjóðnum bréf í síðustu viku þar sem það óskar eftir upplýsingum um hvern einasta stofnfjáreiganda um það hvort hann hafi selt stofnfé sitt í Sparisjóðnum, borist tilboð í það eða hvort hann hafi gerst aðili að samkomulagi um beitingu atkvæðaréttar á síðasta aðalfundi sjóðsins. Sem kunnugt er komst nýr meirihluti til valda á fundinum. Stofnfjáreigendum er þar gefinn tiltekinn frestur og minnt á heimildir Fjármálaeftirlitisns til að beita dagsektum, gera leit eða leggja hald á gögn, ef viðkomandi verða ekki við tilmælum þess. Í bréfi sem stjórn sjóðsins sendi öllum stofnfjáreigendum í gær segir að með þessu hafi Fjármálaeftirlitið farið á svig við stjórn sjóðsins sem sé hinn lögformlegi rétti aðili sem eftirlitið eigi að hafa samskipti við. Því til stuðnings er bent á að Fjármálaeftirlitið hafi ekki lögsögu yfir stofnfjáreigendum heldur yfir fjármálafyrirtækjum. Svo virðist því sem stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar sé þarna með óbeinum hætti að hvetja stofnfjáreigendur til að hunsa tilmæli Fjármálaeftirlitsins um upplýsingar frá þeim. Þeir stofnfjárfestar sem fréttastofan náði samabandi við í morgun sögðust vera að kanna stöðu sína í málinu og hefðu þeir ekki tekið ákvörðun um hvort þeir færu að tilmælum Fjármálaeftirlitsins eða stjórnar sjóðsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Sjá meira