Deila hart á Abbas 13. október 2005 19:18 Hamasliðar brugðust ókvæða við ákvörðum Mahmoud Abbas, forseta palestínsku heimastjórnarinnar, um að fresta þingkosningum sem halda átti 17. júlí um ótiltekinn tíma. Þeir segja hann reyna að koma í veg fyrir sigur Hamas en hann segir nauðsynlegt að komast að samkomulagi um nýtt kosningakerfi áður en kosningar fara fram. Abbas sagði í gær að ekki væri hægt að halda kosningar á fyrirhuguðum tíma. Hann nefndi máli sínu til stuðnings að meiri tíma þyrfti til að ræða nýja kosningalöggjöf. Abbas vill að Palestína verði öll eitt kjördæmi en sumir félagar í Fatah-hreyfingunni sem Abbas tilheyrir vilja mörg kjördæmi. "Tíminn er af skornum skammti. Frestun var nauðsynleg svo við gætum gengið frá lagabreytingum og samráði allra fylkinga," sagði Abbas þegar hann tilkynnti að hann hefði frestað kosningunum. Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas á Gaza, var harðorður þegar hann mótmælti ákvörðuninni. "Þessi ákvörðun var tekin einhliða," sagði hann og bætti við að hún markaðist meira af því að Fatah væri í slæmum málum, eins og sveitarstjórnarkosningar hefðu sýnt fram á, fremur en að tekið væri tillit til þjóðarhagsmuna. Hamasliðar ætla þrátt fyrir þetta að virða vopnahléið við Ísraela sem þeir samþykktu vegna beiðna Abbas. Abu Zuhri sagði þó að ákvörðun Abbas græfi undan samskiptum hans við Hamas. Hamasliðar hafa styrkt stöðu sína í palestínskum stjórnmálum að undanförnu, ekki síst vegna mikillar óánægju með spillingu sem lengi hefur viðgengist innan Fatah, hreyfingarinnar sem Yasser Arafat og Abbas eftirmaður hans, hafa sótt áhrif sín til. Hamashreyfingin vann sigur í sveitarstjórnarkosningum fyrr á árinu og virðist líkleg til að vinna þingsæti af Hamas í þingkosningunum, þeim fyrstu sem Hamas tekur þátt í. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Hamasliðar brugðust ókvæða við ákvörðum Mahmoud Abbas, forseta palestínsku heimastjórnarinnar, um að fresta þingkosningum sem halda átti 17. júlí um ótiltekinn tíma. Þeir segja hann reyna að koma í veg fyrir sigur Hamas en hann segir nauðsynlegt að komast að samkomulagi um nýtt kosningakerfi áður en kosningar fara fram. Abbas sagði í gær að ekki væri hægt að halda kosningar á fyrirhuguðum tíma. Hann nefndi máli sínu til stuðnings að meiri tíma þyrfti til að ræða nýja kosningalöggjöf. Abbas vill að Palestína verði öll eitt kjördæmi en sumir félagar í Fatah-hreyfingunni sem Abbas tilheyrir vilja mörg kjördæmi. "Tíminn er af skornum skammti. Frestun var nauðsynleg svo við gætum gengið frá lagabreytingum og samráði allra fylkinga," sagði Abbas þegar hann tilkynnti að hann hefði frestað kosningunum. Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas á Gaza, var harðorður þegar hann mótmælti ákvörðuninni. "Þessi ákvörðun var tekin einhliða," sagði hann og bætti við að hún markaðist meira af því að Fatah væri í slæmum málum, eins og sveitarstjórnarkosningar hefðu sýnt fram á, fremur en að tekið væri tillit til þjóðarhagsmuna. Hamasliðar ætla þrátt fyrir þetta að virða vopnahléið við Ísraela sem þeir samþykktu vegna beiðna Abbas. Abu Zuhri sagði þó að ákvörðun Abbas græfi undan samskiptum hans við Hamas. Hamasliðar hafa styrkt stöðu sína í palestínskum stjórnmálum að undanförnu, ekki síst vegna mikillar óánægju með spillingu sem lengi hefur viðgengist innan Fatah, hreyfingarinnar sem Yasser Arafat og Abbas eftirmaður hans, hafa sótt áhrif sín til. Hamashreyfingin vann sigur í sveitarstjórnarkosningum fyrr á árinu og virðist líkleg til að vinna þingsæti af Hamas í þingkosningunum, þeim fyrstu sem Hamas tekur þátt í.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira