Slegnir yfir rítalínnotkun barna 6. maí 2005 00:01 Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Málið var rætt í upphafi þingfundar á Alþingi í morgun. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, fagnaði því að rannsaka ætti sérstaklega hvort ávísanir á þessi lyf og markaðssetning þeirra hefði farið úr böndunum. Hún spurði hvað væri eiginlega að gerast; hvort svona miklu fleiri íslensk börn væru með þessa sjúkdóma en börn annarrar þjóðar. Ásta sagði foreldra og kennara barna með hegðunar og geðraskanir hafa haft samband við sig og undrast hversu lítið þyrfi til að börn væru sett á sterk geðlyf og oft og tíðum yrðu þau sljó og vanvirk vegna neyslunnar. Hún sagði ekki nóg að gert bara með rannsókn heldur þyrfti að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir börn svo foreldrar ættu annan valkost en lyf. Ásta kvaðst hafa heyrt af níu mánaða stúlkubarni sem hafi verið gefið rítalín í forvarnarskyni því fjögurra ára bróðir hennar hafi verið greindur ofvirkur og settur á lyf, þrátt fyrir að framleiðandi lyfsins tæki það fram að það væri ekki ætlað börnum yngri en sex ára. Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokknum spurði á hvaða leið við værum; hvort ekki væri hægt að leita annarra leiða en að setja nánast alla þjóðina á geðdeyfðarlyf. Jón Gunnarsson Samfylkingunni spurði hvort það gæti verið að við séum farin að sjúkdómsvæða eðlilega hegðun barns, barns sem í gamla daga var kannski kallað ódælt eða fyrirferðarmikið. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Málið var rætt í upphafi þingfundar á Alþingi í morgun. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, fagnaði því að rannsaka ætti sérstaklega hvort ávísanir á þessi lyf og markaðssetning þeirra hefði farið úr böndunum. Hún spurði hvað væri eiginlega að gerast; hvort svona miklu fleiri íslensk börn væru með þessa sjúkdóma en börn annarrar þjóðar. Ásta sagði foreldra og kennara barna með hegðunar og geðraskanir hafa haft samband við sig og undrast hversu lítið þyrfi til að börn væru sett á sterk geðlyf og oft og tíðum yrðu þau sljó og vanvirk vegna neyslunnar. Hún sagði ekki nóg að gert bara með rannsókn heldur þyrfti að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir börn svo foreldrar ættu annan valkost en lyf. Ásta kvaðst hafa heyrt af níu mánaða stúlkubarni sem hafi verið gefið rítalín í forvarnarskyni því fjögurra ára bróðir hennar hafi verið greindur ofvirkur og settur á lyf, þrátt fyrir að framleiðandi lyfsins tæki það fram að það væri ekki ætlað börnum yngri en sex ára. Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokknum spurði á hvaða leið við værum; hvort ekki væri hægt að leita annarra leiða en að setja nánast alla þjóðina á geðdeyfðarlyf. Jón Gunnarsson Samfylkingunni spurði hvort það gæti verið að við séum farin að sjúkdómsvæða eðlilega hegðun barns, barns sem í gamla daga var kannski kallað ódælt eða fyrirferðarmikið.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira