Phoenix 1 - Memphis 0 25. apríl 2005 00:01 Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig. NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig.
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira