Logi með 7 í stórsigri 24. apríl 2005 00:01 Logi Geirsson skoraði sjö mörk og var markahæstur ásamt Christian Schwartzer þegar Lemgo sigraði Post Schwerin með 38 mörkum gegn 22 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Á meðal áhorfenda á leiknum var 12 ára piltur, Birgir Valdimarsson, en Logi bauð honum og fjölskyldu hans til Þýskalands til þess að fylgjast með leiknum. Birgir greindist með hvítblæði fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið í erfiðri meðferð. Logi strengdi áramótaheit og ákvað að bjóða langveiku barni á leik með liði sínu Lemgo. Birgir og foreldrar hans fengu því að sjá Loga í miklu stuði í gær. Framtak Loga hefur vakið mikla athygli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk þegar Essen tapaði fyrir Dusseldorf með tveggja marka mun, 27-25, á útivelli. Guðjón var markahæstur í liði Essen ásamt Oleg Velyky sem einnig skoraði átta mörk. Íslensku landsliðsmennirnir Markús Máni Michaelsson og Alexander Peterson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Dusseldorf. Efsta lið deildarinnar, Kiel, sigraði Wetzlar, 30-24, Róbert Sighvatsson skoraði eitt mark fyrir Wezlar. Sigfús Sigurðsson skoraði einnig eitt mark þegar Magdeburg gerði jafntefli við Gummersbach, 27-27. Þá sigraði Hamborg Nordhorn, 31-29, og Flensburg burstaði Luvecke, 45-30. Daninn Sören Stryger skoraði 13 mörk fyrir Flensburg sem er líkt og Kiel með 50 stig en hefur leikið einum leik meira en Kílarmenn. Íslenski handboltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Sjá meira
Logi Geirsson skoraði sjö mörk og var markahæstur ásamt Christian Schwartzer þegar Lemgo sigraði Post Schwerin með 38 mörkum gegn 22 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Á meðal áhorfenda á leiknum var 12 ára piltur, Birgir Valdimarsson, en Logi bauð honum og fjölskyldu hans til Þýskalands til þess að fylgjast með leiknum. Birgir greindist með hvítblæði fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið í erfiðri meðferð. Logi strengdi áramótaheit og ákvað að bjóða langveiku barni á leik með liði sínu Lemgo. Birgir og foreldrar hans fengu því að sjá Loga í miklu stuði í gær. Framtak Loga hefur vakið mikla athygli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk þegar Essen tapaði fyrir Dusseldorf með tveggja marka mun, 27-25, á útivelli. Guðjón var markahæstur í liði Essen ásamt Oleg Velyky sem einnig skoraði átta mörk. Íslensku landsliðsmennirnir Markús Máni Michaelsson og Alexander Peterson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Dusseldorf. Efsta lið deildarinnar, Kiel, sigraði Wetzlar, 30-24, Róbert Sighvatsson skoraði eitt mark fyrir Wezlar. Sigfús Sigurðsson skoraði einnig eitt mark þegar Magdeburg gerði jafntefli við Gummersbach, 27-27. Þá sigraði Hamborg Nordhorn, 31-29, og Flensburg burstaði Luvecke, 45-30. Daninn Sören Stryger skoraði 13 mörk fyrir Flensburg sem er líkt og Kiel með 50 stig en hefur leikið einum leik meira en Kílarmenn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Sjá meira