Skólagjöld ekki handan við hornið 22. apríl 2005 00:01 Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira