Sameining Samfylkingar og VG? 18. apríl 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira