Gríðarlegur áhugi á bréfum Símans 12. apríl 2005 00:01 Gríðarlegur áhugi virðist vera meðal almennings að kaupa Landssímann, ef marka má fyrstu viðbrögð, en loforð upp á hundruð milljóna hafa borist. Forsætisráðherra lýsir ánægju með áhuga almennings. Frá því að við hugmyndinni var fyrst hreyft opinberlega í grein Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í gær hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Orri Vigfússon athafnamaður tók strax við sér og hóf undirbúning. Hann sagði í samtali við Stöð 2 í dag að sér hefðu borist fleiri hundruð tölvupóstar í dag þar sem hlutafé væri lofað og verið væri að vinna úr þeim. Hann hefur verið á stöðugum fundum og hefur rætt við sérfræðinga um hvernig koma eigi skipulagi á hlutina. Hann sagði marga sérfræðinga þegar búna að vinna í þessum málum þannig að ekki ætti að taka langan tíma að ganga frá þeim hlutum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði um hugmyndina á Alþingi í dag að hann vonaði að hún yrði að veruleika og að það myndu áreiðanlega koma mörg tilboð í Símann. Það ferli myndi allt verða opið. En það eru fleiri en Orri Vigfússon sem eru að safna hlutafjárloforðum. Opnuð hefur verið heimasíða með slóðinni www.xbokhald.is/landssiminn/. Eftir því sem Stöð 2 kemst næst var síðan opnuð síðdegis í dag og viðbrögðin mikil. Þar höfðu á sjöunda tímanum á þriðja hundrað manns skráð sig fyrir hlutafé fyrir á þriðja hundrað milljóna króna. Ekki tókst að ná símasambandi við aðstandendur síðunnar þar sem þau fyrirtæki sem skráð eru aðstandendur síðunnar fundust ekki í símaskránni. Innlent Viðskipti Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Gríðarlegur áhugi virðist vera meðal almennings að kaupa Landssímann, ef marka má fyrstu viðbrögð, en loforð upp á hundruð milljóna hafa borist. Forsætisráðherra lýsir ánægju með áhuga almennings. Frá því að við hugmyndinni var fyrst hreyft opinberlega í grein Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í gær hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Orri Vigfússon athafnamaður tók strax við sér og hóf undirbúning. Hann sagði í samtali við Stöð 2 í dag að sér hefðu borist fleiri hundruð tölvupóstar í dag þar sem hlutafé væri lofað og verið væri að vinna úr þeim. Hann hefur verið á stöðugum fundum og hefur rætt við sérfræðinga um hvernig koma eigi skipulagi á hlutina. Hann sagði marga sérfræðinga þegar búna að vinna í þessum málum þannig að ekki ætti að taka langan tíma að ganga frá þeim hlutum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði um hugmyndina á Alþingi í dag að hann vonaði að hún yrði að veruleika og að það myndu áreiðanlega koma mörg tilboð í Símann. Það ferli myndi allt verða opið. En það eru fleiri en Orri Vigfússon sem eru að safna hlutafjárloforðum. Opnuð hefur verið heimasíða með slóðinni www.xbokhald.is/landssiminn/. Eftir því sem Stöð 2 kemst næst var síðan opnuð síðdegis í dag og viðbrögðin mikil. Þar höfðu á sjöunda tímanum á þriðja hundrað manns skráð sig fyrir hlutafé fyrir á þriðja hundrað milljóna króna. Ekki tókst að ná símasambandi við aðstandendur síðunnar þar sem þau fyrirtæki sem skráð eru aðstandendur síðunnar fundust ekki í símaskránni.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira