Ekkert aprílgabb á HSÍ 3. apríl 2005 00:01 Öll stóru íþróttasamböndin voru með létt og skemmtileg aprílgöbb nema Handknattleikssamband Íslands, HSÍ. Fréttin sem þeir birtu reyndist ekki vera neitt aprílgabb. Það þarf samt ekki að koma á óvart að margir hafa talið fréttina vera lélegt aprílgabb því í henni segir að Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari muni halda fyrirlestur á ráðstefnu EHF fyrir dómara og eftirlitsmenn. Fyrirlesturinn á að vera um hvernig hægt sé að bæta samskipti dómara og þjálfara. Viggó hefur verið iðinn við að gagnrýna dómara í gegnum tíðina og fór síðast mikinn á HM í Túnis þar sem hann vandaði alþjóðlegum dómurum ekki kveðjurnar. "Það er rétt að segja að ég sé að fara að lesa dómurum pistilinn með fullu leyfi þeirra," sagði Viggó léttur við Fréttablaðið í gær en fyrirlesturinn mun fara fram í Vínarborg um miðjan mánuðinn. "Ég var beðinn um að taka þetta að mér og mér fannst það vera lítið mál." Fyrirlesturinn hjá Viggó verður eflaust beinskeyttur enda hefur maðurinn sterkar skoðanir á málefninu og gætu margir haldið að hann myndi tala um málið í marga klukkutíma en svo verður nú ekki. "Ég hef mínar skoðanir á málunum og þetta er ágætis tækifæri til þess að koma þeim á framfæri. Ég er ekki búinn að semja erindið en mér detta strax nokkrir hlutir í hug sem mig langar að ræða," sagði Viggó Sigurðsson og bætti við að það væri fyrir löngu búið að negla þetta og því væri ekki um neitt aprílgabb að ræða af hálfu HSÍ þótt margir hafi talið svo vera. Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Öll stóru íþróttasamböndin voru með létt og skemmtileg aprílgöbb nema Handknattleikssamband Íslands, HSÍ. Fréttin sem þeir birtu reyndist ekki vera neitt aprílgabb. Það þarf samt ekki að koma á óvart að margir hafa talið fréttina vera lélegt aprílgabb því í henni segir að Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari muni halda fyrirlestur á ráðstefnu EHF fyrir dómara og eftirlitsmenn. Fyrirlesturinn á að vera um hvernig hægt sé að bæta samskipti dómara og þjálfara. Viggó hefur verið iðinn við að gagnrýna dómara í gegnum tíðina og fór síðast mikinn á HM í Túnis þar sem hann vandaði alþjóðlegum dómurum ekki kveðjurnar. "Það er rétt að segja að ég sé að fara að lesa dómurum pistilinn með fullu leyfi þeirra," sagði Viggó léttur við Fréttablaðið í gær en fyrirlesturinn mun fara fram í Vínarborg um miðjan mánuðinn. "Ég var beðinn um að taka þetta að mér og mér fannst það vera lítið mál." Fyrirlesturinn hjá Viggó verður eflaust beinskeyttur enda hefur maðurinn sterkar skoðanir á málefninu og gætu margir haldið að hann myndi tala um málið í marga klukkutíma en svo verður nú ekki. "Ég hef mínar skoðanir á málunum og þetta er ágætis tækifæri til þess að koma þeim á framfæri. Ég er ekki búinn að semja erindið en mér detta strax nokkrir hlutir í hug sem mig langar að ræða," sagði Viggó Sigurðsson og bætti við að það væri fyrir löngu búið að negla þetta og því væri ekki um neitt aprílgabb að ræða af hálfu HSÍ þótt margir hafi talið svo vera.
Íslenski handboltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira